Author Topic: Toyota Corolla Touring Sol  (Read 1516 times)

Offline Bilbro

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Toyota Corolla Touring Sol
« on: April 11, 2007, 16:22:22 »
Hæ,höfum til sölu fallega silfurgráa Toyotu Corollu station,fjórhjóladrifinn,1800 vél,ekinn 120 þús km.
Listaverð er ca 785þúsund,fæst gegn yfirtöku á láni(ca 24 þús á mán)+150þús.
Ath engin skipti,en get sett á raðgreiðslur
upplýsingar í síma 5571725 á daginn eða 8941145
Volvo hvað annað????,nema þá kannski gamall GM