Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

mynd

<< < (4/4)

Marteinn:
þessi gula lada er alveg að gera sig

Gummari:
transinn á myndinni er ekki bíllinn hans frikka ,frikka er 76 en þessi er 74-75 sést á gúmmí randar stuðurunum en þetta gæti vel verið bíllinn sem lenti í átökum við lyftarann hann var með 428 pontiac Pálmi félagi minn átti hann um tíma kringum 1996 svartur að innan með plussi í miðjum sætunum einsog var í tísku að klæða kaggana um tímabil :)

íbbiM:
ég var einmitt að spá í hvort þetta væri hann, endaði hann ekki hjá kristófer á selfossi, og svo í einhverja "uppgerð" hérna í bænum?

Gummari:
veit ekkert hvað varð svo af honum síðast sá ég hann uppá höfða og þá veit ég að mótorinn úr Widowmaker venturunni var kominn í hann og hann var farinn að keyra en ekkert rosa mikið fyrir augað :wink: en marteinn er þetta ekki skodi frekar en lada er til í að veðja einum thule 8)

Marteinn:
hehe.. núnú gæða vara bara. ertu ekki með zoom búnað hjá þér  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version