Author Topic: 350 hand  (Read 3143 times)

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
350 hand
« on: April 08, 2007, 21:45:46 »
heyrðu 350 mótorinn hjá mér fer í gang og virðist ganga frekar eðlilegan gang í svona 5-10 sekúndur en tekur þá upp á því ráði að drepa á sér.

gæti þetta verið eitthvað vacuum vesen eða bar einfaldlega illa stilltur mixer?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
350 hand
« Reply #1 on: April 09, 2007, 02:04:49 »
bensín skortur?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
350 hand
« Reply #2 on: April 09, 2007, 15:15:23 »
það held eg ekki, hann þarf bara smá inngjöf til að haldast í gangi.....þetta reddaðist aðeins eftir að ég tengdi vakúm inná kveikjuna en svo  hætti hann að haldast í gangi þegar hann avr orðinn heitur
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
350 hand
« Reply #3 on: April 09, 2007, 23:44:49 »
er þetta blöndungsmótor eða innspýting, tbi tpi eða mpi?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
350 hand
« Reply #4 on: April 10, 2007, 00:05:36 »
blöndungs
ívar markússon
www.camaro.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
350 hand
« Reply #5 on: April 10, 2007, 09:26:34 »
stífla eða óhreinindi í blöndungnum
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
350 hand
« Reply #6 on: April 10, 2007, 09:50:38 »
Þetta hlítur að vera bensíntengt allavega.. ef það er holley blöndungur
þá mundi ég kippa hæðartöppunum úr flotskálunum og sjá hvort þær
eru ekki að tæmast rétt áður en hann drepur á sér.

ef þetta er quadrajet mundi ég henda honum, þó það komi þessu vandamáli kannski ekkert við :)

ef þetta er edelbrock þá er gott að spyrja einhvern annan.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is