Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mustang
Leon:
Hvar er þessi í dag??
Maverick70:
er hann ekki farinn ithvað út?
Moli:
nei var það ekki rauði bíllinn með bögglaberann á skottinu? eða var það þessi? :?
Olli:
Þessi er að mínu viti ekki farinn út.
Sá sem fór út er sá rauði með töskugrindinni aftaná. Hann stóð lengi vel á Hlíðarvegi 28.
Er þessi ekki fyrir austan fjall ?..... rámar eitthvað í það, en hef í raun ekki hugmynd :o
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Það er hann Helgi Már í Þorlákshöfn sem að á þennan Orange 1966 Mustang eftir því að ég best veit!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version