Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Silvurlitaði mustang 66' akureyri
mustang67:
Ég er að reyna að komast að því hver er eigandi þessa bíls. (Veit ekki hvort þetta var stafað rétt)
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=28&BILAR_ID=203315&FRAMLEIDANDI=FORD&GERD=MUSTANG&ARGERD_FRA=1965&ARGERD_TIL=1967&VERD_FRA=700&VERD_TIL=1300&EXCLUDE_BILAR_ID=203315
Reyndar svolítið síðan að hann var inná bilasolur.is þannig spurning hvort að hann er ennþá til sölu. Veit einhver meira um þennan bíl ? Einnig er hann búinn að vera það lengi til sölu að ég var að pæla hvort það væri einhvað að honum ? Er hann ekki alveg örugglega gangfær hehe ?
Með von um góð svör
Atli
mustang67:
Veit þetta enginn ? Ég er frekar desperit að fá að vita þetta :P
ljotikall:
Ökutæki úr söluskrá Toyota Akureyri.
Frekari upplýsingar í síma 460 4300
Adam:
kaffi akureyri eigandi fyrverandi siggi eða hvað sem hann heitir....bíllin er með 289cid gengur þokkalega en er farin ad líta illa út ef maður skoðar hann...frekar mikið sett á hann
mustang67:
þekkir einhver þennann sigga ? Láta hann kannski vita að ég þurfi að ná í hann ? :) Já einmitt, myndi bjóða lægra en milljón sko hehe :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version