Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Vangaveltur um veltibúr !
Nóni:
Einhverjir hafa verið að velta fyrir sér smíði veltibúra og þess háttar, þá er ágætt að glugga í þetta hérna og byrja svo af krafti að smíða.
http://www.fia.com/resources/documents/1999943588__2007DessinsDrag.pdf
Kv. Nóni
Heddportun:
Er chromemoly leyft sem veltibúraefni í Kvartmílu en ekki Torfærunni?
Einar K. Möller:
Allir kvartmílubílar sem eru að Certify-a niður fyrir 7.50 eru meira og minna úr Chrome Moly. Top Fuel, Funny Car, Pro Stock, Pro Mod o.fl eru allir með tölu úr Chrome Moly.
Heddportun:
--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Allir kvartmílubílar sem eru að Certify-a niður fyrir 7.50 eru meira og minna úr Chrome Moly. Top Fuel, Funny Car, Pro Stock, Pro Mod o.fl eru allir með tölu úr Chrome Moly.
--- End quote ---
Þóttist vita það ég spyr vegna þess að Lía bannar moly búr í Torfærunni en gefur engar útskýringar aðrar en að það þurfi að homologera búrin úr moly en ekki St.52
Einar K. Möller:
Ahhh...ok...skil þig, ég veit ekki hvaða húmor það er hjá þeim.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version