Kvartmílan > Bílarnir og Grćjurnar

1971 Chevrolet Camaro Z-28 myndasyrpa!

(1/2) > >>

Moli:
Nú er ég ađ fara ađ hefjast handa viđ ađ scanna enn fleiri myndir inn á www.bilavefur.net og fékk ég nokkuđ af myndum lánađar hjá góđum ađilum.

Međal annars eru myndir af ´71 Camaro Z-28 sem Ingó fyrrum formađur KK, flutti inn um ´88 (ef mér skjátlast ekki) og hefur ekki sést í mörg ár og fáir vita hvar er. Hann keppti í kavartmílu í nokkur ár og einnig í sandspyrnu, fékk m.a. vélina sem var í heimasćtu Árna Kópss. En bíllinn er í góđum höndum í dag og kominn í skjól! 8)

Moli:
Meira 8)

edsel:
hver á bílinn í dag? FLOTTUR bíll   8)

Moli:
Sá sem keypti hann af Ingó og sá sem á hann á öllum ţessum myndum heitir Árni.

ljotikall:
góđur moli!!!!!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version