Author Topic: Raminn minn og breytingarnar  (Read 7647 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« on: April 07, 2007, 18:22:01 »
Datt í hug að deila með ykkur myndum af raminum mínum þar sem hann
er að verða tilbúinn eftir mykla vinnu.
Og helstu breytingar.

Allt kramið nýupptekið stafnanna á mylli.

Vél: 360 '92 ca 11:1 þjappa 292° Hydraulic roller
2.02 og 1.60 ventlar, portuð hedd og myllihedd
holley bensínkerfi og MSD

Skifting: 727 torqueflite

Millikassi: New Process

Framdrif: 4.56 nospin með bronco lokum.

Afturdrif: 4.56 Tregðulás.

Búið að skera úr fyrir 38" hjólum, riðbæta og græaj og gera.

Ég á engar myndir áður en var byrjað þar sem hann var hræðilega ljótur þá en byrja á "during" myndum.
ath. stundum þurfti nú að nota hann aðeins þó hann væri ekki klár.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #1 on: April 07, 2007, 18:25:01 »
og After..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #2 on: April 07, 2007, 18:49:44 »
Helvíti flottur hjá þér

Hvað er hann Léttur?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #3 on: April 07, 2007, 19:09:20 »
flottur bíll og litur líka
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #4 on: April 07, 2007, 19:13:00 »
Thumps up fyrir þessu. Alltaf þótt þessir flottir og gaman að sjá svona trukk vel uppgerðan. :wink:
Kveðja: Ingvar

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #5 on: April 07, 2007, 19:13:01 »
ég er ekki alveg með það á hreinu hvað hann er léttur en hann verður
vigtaður fljótlega fyrir breytingaskoðun.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #6 on: April 07, 2007, 19:54:39 »
virkilega töff... ekki slæmur bifreiðakassi, Cuda og Ram 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #7 on: April 07, 2007, 20:17:07 »
takk fyrir það.. nú fer maður  fljótlega að geta byrjað á cudunni, sem ég
verð að segja að er búið að vera erfitt að halda sig frá til að geta klárað
þennan.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #8 on: April 07, 2007, 21:38:34 »
Flottur Jeppi 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #9 on: April 07, 2007, 21:39:35 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Helvíti flottur hjá þér

Hvað er hann Léttur?

orðið "léttur" er kannski ekki fyrsta orðið sem ég hefði látið mér detta í hug þegar ég horfi á þetta flykki...:lol:  en svalur er hann!  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #10 on: April 08, 2007, 02:25:21 »
Alltof lítil dekk undir annars eitursvölum trukk :twisted:
Kristinn Magnússon.

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #11 on: April 08, 2007, 19:10:38 »
flottur bill og liturinn fer honum bara mjög vel en eina sem vantar er hrutinn á huddið....
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #12 on: April 09, 2007, 01:45:24 »
já hrútnum var stolið þegar hann stóð uppvið klúbb í den..

en hvað dekkjamál varðar þá er bara 38" stærsta bíldekkið sem boðið er uppá, ef maður kemst það ekki á 38" með afl og læsingar þá þarf maður ekkert að fara þangað.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #13 on: April 09, 2007, 02:29:00 »
stærsta bíldekkið??? hefur þú verið lokaður inní þessum skúr síðustu áratugina eða er ég bara ekki að kveikja eins og vanalega :lol:
Kristinn Magnússon.

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #14 on: April 09, 2007, 12:48:57 »
Ætli hann stefán eigi ekki við að 38" eru í raun stærstu dekkinn sem maður setur undir án þess að tapa gjörsamlega öllum þægindum og aksturseiginleikum bílsins.

Allavega er ég á þeirri skoðun, keyri minn nú á 38 á veturna og 35-36 á sumrin :D   svona þegar að hann er á annaðborð eitthvað keyrður :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #15 on: April 09, 2007, 23:42:14 »
það er nákvæmlega það sem ég meina..

svo ef ég hefði breytt honum á 44" þá hefði ég þurft að hækka hann.
og svo hefði hann verið svo ljótur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #16 on: April 10, 2007, 00:12:21 »
glæsilegt en á ekkert að koma með mynd af þessum eðal 360cid mótor.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #17 on: April 10, 2007, 09:44:30 »
það er nú ekki mykið að sjá þar.. stálhedd, allt svartmálað nema grá
ventlalok og álmillihedd.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #18 on: April 10, 2007, 10:39:26 »
Quote from: "Dodge"
það er nákvæmlega það sem ég meina..

svo ef ég hefði breytt honum á 44" þá hefði ég þurft að hækka hann.
og svo hefði hann verið svo ljótur.

já mér datt í hug að það væri einhver svona ástæða. svo er líka orðinn svo mikill rekstur á þessum flekum þegar þetta er komið uppfyrir 38 tommuna, ég bíð spenntur eftir að sjá hvað þessi bíll vigtar :P
Kristinn Magnússon.

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Raminn minn og breytingarnar
« Reply #19 on: April 10, 2007, 13:24:40 »
Raminn samsvarar sér mjög vel á þessum dekkjum og er alls ekki að bera öllu stærri.
Þessir trukkar voru ótrúlega seigir orginal eða lítið breyttir og bráðskemmtilegir í akstri ef það var ekki búið að breyta þeim of mikið.
Kveðja: Ingvar