Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Raminn minn og breytingarnar
Dodge:
Datt í hug að deila með ykkur myndum af raminum mínum þar sem hann
er að verða tilbúinn eftir mykla vinnu.
Og helstu breytingar.
Allt kramið nýupptekið stafnanna á mylli.
Vél: 360 '92 ca 11:1 þjappa 292° Hydraulic roller
2.02 og 1.60 ventlar, portuð hedd og myllihedd
holley bensínkerfi og MSD
Skifting: 727 torqueflite
Millikassi: New Process
Framdrif: 4.56 nospin með bronco lokum.
Afturdrif: 4.56 Tregðulás.
Búið að skera úr fyrir 38" hjólum, riðbæta og græaj og gera.
Ég á engar myndir áður en var byrjað þar sem hann var hræðilega ljótur þá en byrja á "during" myndum.
ath. stundum þurfti nú að nota hann aðeins þó hann væri ekki klár.
Dodge:
og After..
Heddportun:
Helvíti flottur hjá þér
Hvað er hann Léttur?
edsel:
flottur bíll og litur líka
Ingvar Gissurar:
Thumps up fyrir þessu. Alltaf þótt þessir flottir og gaman að sjá svona trukk vel uppgerðan. :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version