Author Topic: Toyota Crown ´67 SELDUR  (Read 1736 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Toyota Crown ´67 SELDUR
« on: April 06, 2007, 18:59:45 »
SELDIST

Til sölu toyota crown árgerð 1967

Tilboð óskast og það tilboð sem vit er í!

Ryð lítið eintak.. það litla er ekki farið neitt djúpt.
var notaður í kvartmílu fyrir sirka 12-13 árum síðan.
Mjög ÁHUGAVERT ökutæki fyrir réttan aðila.!!

Passar í SE með að setja vél og skiptingu í og bara einhvern afturí bekk og stóla og klæðningu í gólf og topp.. ekki lengi gert og skrá á ný.
annars ætti ekki að vera svo mikið mál að laga það til til að fitta inn (stendur hvergi að það þarf að vera orginal innrétting)

plast framstæðu, plast frammrúðu, "9 FORD afturhásing með 4.11 drifi.
Vélar og skiptingar laus. Rancho framgormar.
Búið að setja bæði small og BIG block letta í tækið með góðum árangri.
Var síðast með SBC en er án vélar og skiptingu.
Íslandsmeistara bíllinn í sandspyrnu fólksbíla 2005. 2.sæti 2004.

afturfelgur fylgja samt ekki.

Hann er bara á Ford/Mopar deilingunni að framan og aftan.
Það eru 28rillu öxlar í honum, 4,10:1 drif ólæst.
Drifskaftið er enn í bílnum, þannig að það verður að draga hann rólega svo að það sláist ekki út um allt en sýnist það tolla alveg þarna í felum.

til greina kemur að selja með 6 punkta belti og háu baks keppnisstól og mótorplötum (fremri og aftari) , króm innri hurða handföngum , driveshaft loop.

Orð fyrri eiganda:
Hann kom nú bara ágætlega út með BBC það var líka betra að skipta um kerti með BBC en SBC út af stýrismaskínunni,

myndir á http://www.123.is/kongurinn/


Davíð
8470815
davidst@simnet.is
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857