Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)

<< < (19/26) > >>

Moli:

--- Quote from: "Viddi G" ---jæja fleiri myndir takk :D

svona svo maður geti öfundað þig aðeins meira af þessum eðalvagni.
--- End quote ---


Örninn fór á húddið í kvöld, fékk hluta af því sem mig vantaði í bílinn í dag frá Ameríkuhrepp og fæ restina vonandi á morgun eða hinn, svo verður þetta endanlega klárað í vikunni eða um helgina! 8)

Hendi þá inn fleiri myndum! 8)

Gunnar M Ólafsson:
Sæll Moli og til hamingju með verðandi glæsivagn.Hann stefnir í að verða meiriháttar flottur. Það verður gaman að hitta þig á rúntinum þegar ég kem í land :D
Ég sá á 17 júni 70 eða71 Firebird rauðan eins og þinn var, með gulan flame að framan og aftur á hurðar. Nýjar númeraplötur en sá ekki númerið. Rámar í að hafa séð hann eða mjög líkan bíl á sýningu í gamla kolaportinu 1980 og eitthvað.
Veistu eitthvað um gripinn?

Moli:
sæll Gunni og takk! 8) Sá sem á þennan umrædda bíler Skarphéðinn Þráinsson. Bíllinn er 1970 Pontiac Firebird með 350, hann er búinn að eiga hann síðan 1990 og var búinn að vera að gera hann upp með hléum í nokkur ár. Hann hefur búið í borginni í einhvern tíma en bíllinn kom ekki fyrr en í Ágúst sl. í bæinn. Hann á víst annan 1973 Pontiac Firebird Esprit sem er í dag í raun bara skelin en þó hæfur til uppgerðar, þeim bíl var slátrað í þennan ´70 bíl!

Myndir frá uppgerð --> http://www.internet.is/skarpi/pontiac/index.htm 8)

Moli:
Pústin undir! 8)

dart75:
uhhhuuhhuuu :cry: mammma komdu með nyar nærbuxur það varð óhapp!    


það sem eg sagði her að ofan!!! :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version