Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Spyshots úr höfninni..
Valli Djöfull:
Var að keyra úr vinnunni og ákvað að prófa að renna við hjá Eimskip og Samskip.. sá nú eitthvað af bílum en ekki mikið...
En hér er afraksturinn 8)
joihall:
Glæsilegur yard, en hver flytur inn Fiat 1500, eins hræðilegur bíll eins og það skrapatól var, annars er eins og þetta sé einhver austantjalds útgáfa. Italirnir seldu víst formin um leið og þeir voru búnirað baka.
edsel:
Hvaða hvíti Jaguar er þetta
Siggi H:
veit ekki með þig.. en ég sé engan hvítan jagúar þarna, hinsvegar sé ég hvítan Nissan Skyline.
edsel:
hvernig bíll er á þriðju myndinni
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version