Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

70" Nova kominn í skúrinn

<< < (12/14) > >>

Halli B:
Smella bjöllubrettum á kvikindið!!!!

SnorriVK:
nei ég held ekki  :smt078

Bjúkki:
Það er gaman að sjá hvað rauða Novan virðist eiga mörg líf.Það er líka svolítið sniðugt að sjá að hún sé komin til Grindavíkur því að Skagginn sem að breitti bílnum á sínum tíma er fluttur til Grindavíkur.Þannig að upplísingar um sögu bílsins t.d að Bjöllu brettin frægu hafi ekki verið af Bjöllu eru ekkert svo langt í burtu.Ekki veit ég hvort Villi muni eftir löggu rúntunum :)   K.V  B.Gunn

Gummari:
flott uppgerð ertu með búkka fyrir hann þegar þú vannst í botninum eða bara lá hann á hliðinni? en þessi bíll á skilið þessa ást eftir meðferðina síðustu ár  :)

SnorriVK:
nei ég er ekki með búkka en hann fékk að liggja á gömlu dínnuni úr hjónarúminnu   :D
og á meðan ég ætla að eiga hann þá fær hann ekki að fara út í roki og rigningu  :spol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version