Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
70" Nova kominn í skúrinn
íbbiM:
það mer nú algjör synd að sjá þessa venturu hjá þér standa þarna við sjóin :? það er bíll sem mætti gera upp
íbbiM:
og ekki er hin Novan minna þektur bíll
SnorriVK:
ég var nú bara að kaupa þetta í gær en þeir verða komnir í skjól á morgun eða hinn :wink:
veit einhver sögu novunar til að fræða mig aðeins um hana ??
íbbiM:
í hvernig standi er hún núna? var ekki búið að ryðhreinsa hana alla og gera helling við? þetta er gamla klámnovan.. var með brettabogum og flr
SnorriVK:
Jú það var búið að hreinsa hana alla en ég þarf að láta sandblása hana. Hún er búinn að fara frekar illa í saltinnu suður með sjó. En er ekkert svo slæm samt. :wink:
Eru ekki til einhverjar myndir af henni eins og hún var ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version