Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Byrjaður að föndra...

(1/6) > >>

Gunni gírlausi:
Jæja, búinn að skrúfa og smíða smá...

Fyrir ykkur fjóra sem vitið ekki hvað ég er að bauka, þá er ég að græja sjálfskiptingu úr Dodge Omni í Golfinn minn. Og hún passar næstum því :)

Ég smíðaði "flex" plötu úr 3mm járni

Gunni gírlausi:
Hér þurfti ég að renna soldið úr sveifarásnum til að gera stýringu fyrir converterinn.


Skiptingin sjálf er öll skveruð af eitthverjum frægum kana, með manúal ventlabody og allt. Converterinn á að vera með um 3500-4000 stall.

meira síðar...

Gírlaus

1966 Charger:
Sjálfskipting??  Viðurnefnið fer að meika sens :)
Svo ertu orðinn laumu Moparkall.  Það eitt og sér garanterar glæsilegt framhald.

Raggi

Daníel Hinriksson:
Djö**** líst mér vel á þig!!! Það er ekki hægt að segja að þú farir troðnar slóðir frekar en fyrri daginn  :wink:

kv. Danni

Marteinn:
flottturr, gangi þér vel með þetta.

á bara að stinga okkur af i sumar :/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version