Kvartmílan > Aðstoð
smá aðstoð við sleða?
kusikusi:
Ef ég læt bensín beint á blöndungana og læt í gang virkar hann fínt
þangað til hann klárar bensínið sem ég lét á blöndungana.
Bensíndælan er í lagi, búnað taka úr og skoða.
En hún dregur ekki nóg bensín til að halda sleðanum í þeim
gangi sem hann á að vera á.
Einhver comment á þetta?
Dart 68:
Taktu benzíntankinn úr og hreinsaðu hann vel. Taktu síðan benzínlagnirnar og hreinsaðu þær. Fáðu þér nýja benzínsíu, settu nýtt benzín í tankinn og athugaðu hvað gersit við það.
Ég fékk einu sinni gamlan Arctic Cat sem átti einmitt að vera mikið bilaður (svipaðar lýsingar og hjá þér) En eftir þetta varð hann eins og nýr (já, eða eins nýr og hann gat verið)
Já og annað. Arctic Cat (og þá þessir gömlu) eru kertaætur dauðans. Þú skalt ath það að vera með ný kerti og EKKI NGK (það virkar ekki í A-C) og (sem ég lenti oft í) þó svo að NGK kertin séu ný og þér sýnist þau gefa fínan neista þá er nóg að bleyta þau einu sinni til að þau verði ónýt.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version