þessi bíll er með 514 og álheddum og einhverju gramsi blueprintaður og ballanceraður einhverjir góðir 10000 dollarar í motorinn úti (að sögn eiganda)
buið að setja í gang en ekki búið að prófa síðast þegar ég vissi. skoðaði þennan bíl ekki alls fyrir löngu. heeeel fallegur motor