Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Færa girðinguna

<< < (3/5) > >>

baldur:
Ég spurði nú um þetta með ræsinn fyrir 2 árum en Hálfdán tjáði mér það að hlutverk ræsis væri meira en það að ýta á takka.
Ræsirinn hefur það hlutverk að sjá hvort bíll fari nokkuð yfir miðjulínu og einnig að hleypa mönnum ekki af stað ef hann sér eitthvað augljóst vandamál með bílana (bensínleki, ökumaður ekki í belti, etc) ef ég man þetta rétt.
Ég er samt alveg sammála því að þetta er ekki besti staður til að standa á þegar bílarnir eru að taka rolling burnout.

Krissi Haflida:

--- Quote from: "baldur" ---Ég spurði nú um þetta með ræsinn fyrir 2 árum en Hálfdán tjáði mér það að hlutverk ræsis væri meira en það að ýta á takka.
Ræsirinn hefur það hlutverk að sjá hvort bíll fari nokkuð yfir miðjulínu og einnig að hleypa mönnum ekki af stað ef hann sér eitthvað augljóst vandamál með bílana (bensínleki, ökumaður ekki í belti, etc) ef ég man þetta rétt.
Ég er samt alveg sammála því að þetta er ekki besti staður til að standa á þegar bílarnir eru að taka rolling burnout.
--- End quote ---


Það þarf þá að kenna þeim að fylgjast með, ég man nú eftir þegar Helgi átti 68 camaroin sem skjóldal á núna og hann var ræstur á stað þegar það var búið að bull sjóða á honum og stór pollur undir honum, bíllin beint í pollin og auðvita og í bullandi spól þetta hefði getað endað með ósköpum en sem betur fer endaði þetta vel

Nóni:

--- Quote from: "Krissi Haflida" ---
--- Quote from: "baldur" ---Ég spurði nú um þetta með ræsinn fyrir 2 árum en Hálfdán tjáði mér það að hlutverk ræsis væri meira en það að ýta á takka.
Ræsirinn hefur það hlutverk að sjá hvort bíll fari nokkuð yfir miðjulínu og einnig að hleypa mönnum ekki af stað ef hann sér eitthvað augljóst vandamál með bílana (bensínleki, ökumaður ekki í belti, etc) ef ég man þetta rétt.
Ég er samt alveg sammála því að þetta er ekki besti staður til að standa á þegar bílarnir eru að taka rolling burnout.
--- End quote ---


Það þarf þá að kenna þeim að fylgjast með, ég man nú eftir þegar Helgi átti 68 camaroin sem skjóldal á núna og hann var ræstur á stað þegar það var búið að bull sjóða á honum og stór pollur undir honum, bíllin beint í pollin og auðvita og í bullandi spól þetta hefði getað endað með ósköpum en sem betur fer endaði þetta vel
--- End quote ---





Mönnum getur nú alltaf yfirsést!


Það hafa menn komið til okkar og skrifað hér á netið um að færa þurfi girðinguna sem er sennilega hið þarfasta mál. Við í stjórninni ræddum þetta mál á fundi á miðvikudagskvöldið og tókum þessu fagnandi. Okkur sýnist að nú sé komið í gott lið til að framkvæma og getum við  þá sagt að framkvæmdaleyfi sé hér með veitt. Sá böggull fylgir hins vegar skammrifi að það er skilyrði að ljúka verkinu fyrir fyrstu keppni, ekki er leyfilegt að rífa niður girðinguna og hlaupa svo í burt frá hálfnuðu verki :lol:


Þakka ykkur fyrir þessa framtakssemi kæru félagar, þetta er mikils metið.

Kv. Nóni

Racer:
mér var tjáð að Ræsirinn var nokkurn veginn brautastjóri :D

Hann sér um að stöðva menn og reka þá ofan í pitt ef eitthvað er að og hann sér um hvenær næstu bílar mega fara af stað í burnout og hann á brautina :D

spurning hvort Hálfdán leiðréttir mig ekki og umorðar mín orð :D

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Svo við byrjum á því sem þessi þráður er um og það er þessi fræga girðing.
 :!: Hún er allt of nálægt brautinni :!:
Burt séð frá því hvaða tæki eru að keyra þarna þá eru áhorfendur of nálægt.
Þar sem við erum komnir með tæki eins og "Top Alcohol" bíla, þá ættu áhorfendur að vera 10metra frá braut :!:

Hvað varðar hlutverk ræsis, þá er hann eins og sagt er hér að ofan í raun og veru síðasti "öryggisventillinn" áður en lagt er af stað í spyrnu.
Hann er líka eini brautardómarinn í spyrnukeppni og þar af leiðandi er ekki hægt að kæra hans úrskurði.
Það er líka hans verk og hans aðstoðarmanna að tímasetja "burnout" og sjá til þess að reglum um ræsingar sé fylgt eftir.
Þar á meðal að þegar annað tæki er búið að stilla sér upp bæði í "pre stage" og "stage", sé EKKI verið að bíða eftir hinu tækinu sem sýnilega er ekki tilbúið í ferð þar sem það er ekki búið að kveikja "pre stage" ljósið.
Ræsirinn má ekki vera fyrirsjánlegur þannig að hægt sé að "læra á hann".
Og hann verður að sjálsögðu að sjá um að brautin sé örugg áður en hann ræsir af stað í ferð. :!:
Ræsir er ekki brautarstjóri og tekur við skipunum frá keppnisstjóra að því marki að þær hindri ekki störf hans sem brautardómara né hafi áhrif á þau.
Ef ræsir, brautarstjóri og keppnisstjóri vinna vel saman í keppni ætti allt að ganga snurðulaust fyrir sig og keppnin að ganga vel.

Þá eiga ræsir og aðstoðarmenn hans að fylgjast með hvort að leki af einhverju tægi sé úr þeim tækjum sem eru að fara í ferð.
Ef svo er má ekki ræsa viðkomandi tæki og dæma þá ferð tapaða fyrir það tæki sem lekur vökva á brautina.

Það er farið að taka mjög hart á þessu hjá NHRA/IHRA, bæði vegna þeirrar hættu sem svona lagað skapar og líka vegna þeirra tafa sem hljótast af því að þurfa að þrífa upp til að mynda olíu, sem getur tekið upp undir klukkustund :!:


Á flestum brautum í dag er farið að búa til litla "eyju" með vegriði sem verndar ræsi og aðstoðarmenn hans.
Við æattum að vera fyrir löngu búnir að gera eitthvað í þessum málum hér heima :!:

Sjá reglubreytingu um "olíuleka" hjá NHRA:

http://www.nhra.com/content/general.asp?articleid=17519


Oil Down Penalties: Add new section as follows:

Professional Categories:

Top Fuel, Funny Car, Pro Stock, Pro Stock Motorcycle


Each professional team is allowed one (1) oil down violation prior to any penalty.  Violations are assessed after the first allowed oil down in the following manner:


Violation Number
 Penalty
 
1
 $500 fine regardless of whether qualifying or eliminations;

Loss of 10 points if during eliminations
 
2-5
 Fine increases in $500 increments; Loss of 10 points for each infraction during eliminations
 
6
 $5,000 fine regardless of whether qualifying or eliminations;

Loss of 10 points if during eliminations
 
After 6*
 Fine increases in $1,000 increments;

Loss of 10 points for each infraction during eliminations
 



(*) NHRA will review (with the team) their season performance.  As a result of that review, further action may be taken as determined by NHRA, varying from probation to a requirement to test or a denial to participate at future NHRA POWERade Drag Racing Series national events.


Multiple Violations at Same Event

If professional competitors violate the oil down policy multiple times at the same event, the resulting violations will result in double the posted fines plus loss of 15 points if during eliminations.  Three (3) or more violations during the same event will result in double the posted fine plus loss of 20 points if during eliminations.


Additional Earned Credits

Professional teams will earn an additional one (1) credit after 25 consecutive oil-free runs at NHRA POWERade Drag Racing Series national events.   Those credits earned will not be rolled-over from one season to the next.  


Fine Revenue

Revenue derived from oil down violations will be utilized by NHRA to purchase equipment and/or supplies in an attempt to improve oil down clean-up time and efficiency.


Oil Down Penalties

Professional Categories:

Top Fuel, Funny Car, Pro Stock, Pro Stock Motorcycle

NHRA POWERade Countdown to the Championship

In 2007, NHRA launched the sports first-ever playoff-style format to determine the NHRA POWERade World Champion in each of the four professional categories.  Given that, the NHRA POWERade Countdown to the Championship oil down policy is as follows:


Countdown Finalists

The Top Eight teams, beginning with the start of the NHRA POWERade Countdown to the Championship at the Mac Tools U.S. Nationals, will have their oil down credits re-adjusted to one (1) credit.   The same policy, as implemented in the regular season, will apply.


The Top Four teams, entering the ACDelco Las Vegas NHRA Nationals, will have their oil down credits re-adjusted to one (1) credit.  The same policy, as implemented in the regular season, will apply.

Oil Down Penalties

Sportsman Categories:

Top Alcohol Dragster, Top Alcohol Funny Car, Competition Eliminator, Super Stock, Stock, Super Comp, Super Gas, Super Street


Each sportsman team starts each event with zero (0) oil down penalties. Violations are assessed in the following manner:


Violation Number
 Penalty
 
1
 $250 fine;

Loss of 5 points
 
2
 Additional $500 fine;

Loss of additional 10 points
 
3
 Disqualification from event;

Loss of additional 15 points

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version