Author Topic: volvo  (Read 1894 times)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
volvo
« on: April 15, 2007, 06:59:05 »
Fyrir mörgum árum átti pabbi volvo sem var skráður volvo 244 dl 1978 árgerð
Var á gömlum númerum man bara ekki númerið :?:
Hann var sérstakur fyrir þær sakir að hann var með 318 chrysler 727 skiftingu, framenda af volvo 264 og sprautaður í sikkens special effect silver shadow lit (svartur með silfur sanseringu breyttist eftir því hvort var um að ræða  dag eða nótt) seinasta skráning sem ég vissi um var í garðinum eða á þeim slóðum sunnan með sjó og númer lögð inn.
Væri gaman ef einhver hérna vissi eithvað hvað varð um hann.
 8) Mér er spurn ??
Arnar H Óskarsson