Author Topic: Mazda 323 GTX TURBO  (Read 1923 times)

Offline Rover

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Mazda 323 GTX TURBO
« on: March 28, 2007, 19:32:09 »
Er með 87´Mazda 323 GTX

Svartur og grár

1600 Turbo intercooler Vél ekinn 120.þ
4wd 50/50
5 gíra.
3 Dyra H/B

Topplúga
Sportstólar
Filmur frammí og afturí
Efri spoiler
14" álfelgur með nýlegum vetrardekkjum
Nýlegir klossar að framan

Það sem er í honum:

IHI VJ13 með O2 nema. (orginal er VJ9)
Manual boost controler
2,5" opið pústkerfi
3" downpipe fylgir með
Gripforce heavy duty cluch kit. Glænýtt
Ný rent svinghjól, mikið léttara
Bilstein Rally coilover
Afturdrif úr rally bíl, með sérsmíðuðum stífum

Nýjar fóðringar í skiptistöng
Sérsmíðaður mælahattur
boost-, vatnshiti- og voltmælar

Það sem fylgir með:
3-4 4wd Gírkassar. einn upptekinn
Tvö afturdrif
Öxlar
Drifskaft
Fullt af innréttingarhlutum
Vírofnar bremsuslöngur að framan
3 sett af afturljósum
Fullt af framljósum og stefnuljósum

Og margt, margt fleirra

Lýtur þokkalega vel út miðavið aldur en þarfnast aðhlynningar og fæst því á góðu verði  

Tilboð óskast.

892-0019 eða EP
Katarínus J. Jónsson

Kamikaze Racing !