Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Saabinn sem var í sódóma RVK
Saabfan:
Veit nokkur um Saab 95 sem var í Sódóma, helvíti snyrtilegir bílar þótti mér alltaf.
Hann var á bakvið löduna á laufásveginum, lagt í bílastæði.
Eru nokkuð einhverjir sérfróðir Saab menn hérna á spjallinu.
Veit nokkur hvaða drifhlutföll voru í hásingunnninni á þessum bílum.
Dodge:
það hefði klárlega verið málið að kaupa bara alla bíla sem komu fram í þessari mynd.. það væri bara eins og að eiga hlutabréf í dag..
Bannaður:
:lol:
Chevy Bel Air:
:D
Nóni:
Ég á þennan fallega SAAB bíl núna inni í skúr og er hann afar fallegur og vel með farinn. Drifhlutfallið er 7:32 eins og notað var í kappakstrinum fræga í Monte Carlo árið 1964 þegar Eric Carlson, eða "Carlson på taget" eins og hann var gjarnan kallaður í heimalandi sínu Svíþjóð, sigraði með glæsibrag.
Ég gæti svosem þusað lengi um þetta hér en það vill örugglega enginn lesa það.
Kv. Nóni
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version