Author Topic: Hjólhýsi til sölu  (Read 7103 times)

Offline Ossi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Hjólhýsi til sölu
« on: March 26, 2007, 16:28:30 »
Hobby 540 prestige. Nýskráð maí  2006.
Það er 7.4 metrar á lengd og 2.3 á breidd.
Mjög vel búið t.d  fylgir Fortjald og sólarsella.
Hjólhýsið er mjög lítið notað og hefur staðið inni í upphitaðri geymslu í vetur.
Fæst á góðu verði og lán frá sp fjármögnun getur fylgt.
Get sent myndir ef þess er óskað.
Nánari uppl. í síma 8628661
Örn