Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Banna radial dekk
Kristján Skjóldal:
Ég er kanski að ekki að skilja þetta sport rétt :? ég hélt að þetta snérist um að ná sem bestum tima :shock: og ef þú ert að keppa í svona sporti þá kaupir maður dekk sem virka :!: þetta er eins og hlaupari sem tímir ekki að kaupa sér skó :roll:og keppir bara á sigvélum :lol:
villijonss:
haha haha haha þa' ER SATT!!!
b-2bw:
--- Quote from: "Kristján Skjóldal" ---Ég er kanski að ekki að skilja þetta sport rétt :? ég hélt að þetta snérist um að ná sem bestum tima :shock: og ef þú ert að keppa í svona sporti þá kaupir maður dekk sem virka :!: þetta er eins og hlaupari sem tímir ekki að kaupa sér skó :roll:og keppir bara á sigvélum :lol:
--- End quote ---
En ef að maðurinn kæmist bara hraðar á stigvélunum sínum væri það þá bara ekki fínt.
Það er til dæmis rosalega vont fyrir 4WD turbobíla ef þeir ná ekki að spóla í startinu og missa bara niður snúning og þar af leiðandi er bílinn dottin út úr vinnslusvæði túrbínunnar og bara rétt rúllar af stað,
Elli á primerunni var viljandi á lélegum dekkjum í fyrra þar sem að hann hefði mjög líklega bara brotið kassan eða bara misst afl í startinu og samt tók hann nú 1.6 í 60 fet og 11.8
ótrúlegt hvað það er hægt að hlaupa á stigvélum :wink:
Þið þessir Amerísku gæjar ættuð að fara að opna aðeins á ykkur hugan og sjá að ef að þið mynduð ekki alltaf bara hugsa um það sem að er best fyrir ykkur myndu kannski fleiri mæta,
Þeir sem að eru á meira venjulegum bílum ættu kannski að spurja um það hvort að það ætti ekki að banna þessi drepleiðinlegu kælingar tímabil ykkar á keppnum, áhorfendur eru ekki að nenna að standa þarna í 1klst í lok keppni og sjá 2 rönn. það er svo svakalega leiðinlegt að þurfa að bíða í hálftíma meðan þið skrúfið með skrúfjárninu ykkar og tunið bílinn :!:
Kristján Skjóldal:
hvaða hvaða :shock: það er ekkert heldur skemtilegt að horfa á 17 cek bila :shock: en maður leiðir það hjá sér. :wink: þetta sport er til að allir hafi gaman af númer 1 svo eru men með takmörk líka 8) og efa þú nennir ekki að biða í smá stund uppá braut þegar það er keppni :!: þá þarft þú að finna þér annað sport :wink: ég allavega mun koma glaður 700 km bara til að fara kanski 4-7 ferðir :lol: og það er allt í lagi að leifa 4x4 bilum að vera á radial dekkjum þar sem þeir eru ekki margir sem keppa :cry: og svo spóla þeir ekki mikkið :lol: með von um skilnig á þessu vandamáli :wink: sem er ekki góð 60 f,t og skemdir á braut :evil:
Marteinn:
--- Quote from: "Kristján Skjóldal" ---hvaða hvaða :shock: það er ekkert heldur skemtilegt að horfa á 17 cek bila :shock: en maður leiðir það hjá sér. :wink: þetta sport er til að allir hafi gaman af númer 1 svo eru men með takmörk líka 8) og efa þú nennir ekki að biða í smá stund uppá braut þegar það er keppni :!: þá þarft þú að finna þér annað sport :wink: ég allavega mun koma glaður 700 km bara til að fara kanski 4-7 ferðir :lol: og það er allt í lagi að leifa 4x4 bilum að vera á radial dekkjum þar sem þeir eru ekki margir sem keppa :cry: og svo spóla þeir ekki mikkið :lol: með von um skilnig á þessu vandamáli :wink: sem er ekki góð 60 f,t og skemdir á braut :evil:
--- End quote ---
við spólum bara slatta, erum ekki á imprezum :lol: :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version