Author Topic: Video af æfingum og keppnum  (Read 3110 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Video af æfingum og keppnum
« on: April 03, 2007, 23:28:33 »
Á ekki e-h video af æfingunum of keppnunum aðrar en á KK vefnum,það voru alltaf 2 eða fleiri með vélar að taka upp síðasta sumar?


Væri gaman ef e-h gæti tekið að sér að setja á netið myndbönd af æfingunum/keppnunum í sumar?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Video af æfingum og keppnum
« Reply #1 on: April 04, 2007, 09:08:40 »
ég á einhvern hálftíma af... tjahh.. frekar illa upptekinni æfingu  :lol:   Var í turninum að hamra inn í tölvuna OG taka vídjó  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Video af æfingum og keppnum
« Reply #2 on: April 05, 2007, 10:56:23 »
Nokkur myndbönd hérna. Flest af þeim eru úr OF flokknum.

http://194.144.210.202/myndbond/

Þetta er á servernum mínum heima. Upphraðinn ekki bestur í heimi. En virkar ;)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Video af æfingum og keppnum
« Reply #3 on: April 05, 2007, 13:47:58 »
ég á eitthvað helling en eg nenni enganvegin að upploada þvi haha
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Video af æfingum og keppnum
« Reply #4 on: April 07, 2007, 01:44:49 »
Quote from: "killuminati"
Nokkur myndbönd hérna. Flest af þeim eru úr OF flokknum.

http://194.144.210.202/myndbond/

Þetta er á servernum mínum heima. Upphraðinn ekki bestur í heimi. En virkar ;)


Takk,þetta er flott hjá þér
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Video af æfingum og keppnum
« Reply #5 on: April 07, 2007, 12:56:57 »
Spurning með að fá nokkra til að skiptast á með cameru í sumar og safna saman hér inn á einn línk eða inn í myndasafnið

Ég er alveg til en á enga cameru  :cry:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Video af æfingum og keppnum
« Reply #6 on: April 07, 2007, 17:55:59 »
Hæ Edda.

Ég á eina video cameru sem er lítið notuð og má vel nota hana næsta sumar í þágu klúbbsins.

Kv Davíð.
9,427@151,5

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Video af æfingum og keppnum
« Reply #7 on: April 08, 2007, 00:20:13 »
Tek þig á orðnu Davíð !!
En lofa engu með gæðin  :shock:

Eru ekki fleiri sem eru til í að mynda?
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Video af æfingum og keppnum
« Reply #8 on: April 08, 2007, 03:03:43 »
Ég verð allaveganna með 1-2 á mínum snærum að mynda Oldsinn í sumar + að það verða jafnvel 1-2 vélar inní bílnum líka.

Minnsta málið að deila þessu efni og láta klúbbinn hafa það líka.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!