Kvartmílan > Mótorhjól

íslenskt roadtest

(1/4) > >>

Racer:
fann þennan tengill á netinu af íslensku roadtest.
http://media.putfile.com/GSXR-K6-1000-streetracing-in-iceland

annars ætla ég ekkert að tjá mig um þetta frekar nema til að deila með ykkur.

Valli Djöfull:
Kannski ágætt að láta þessa frétt af mbl.is fylgja..


--- Quote ---Innlent | mbl.is | 22.3.2007 | 19:34
Myndir af mótorhjóli á ofsahraða

Myndskeið, sem virðist sýna mótorhjóli ekið á allt að 290 km hraða Reykjanesi, hefur verið sett á alþjóðlega netsíðu. Í texta, sem fylgir með myndskeiðinu segir, að það sýni GSXR K6 1000 mótorhjóli ekið á Íslandi.

Fram kemur á netsíðunni að skulisteinn hafi sett myndskeiðið þar. Fram kom í Kastljósi Sjónvarpsins, að maður að nafni Skúli Steinn Vilbergsson hefði í samtali við Sjónvarpsmenn viðurkennt, að hafa sett myndskeiðið á netsíðuna en neitað því, að hafa sjálfur verið á hjólinu sem myndin er af. Þá kom fram, að lögreglan hefði myndskeiðin til athugunar
--- End quote ---

Hauxi:
þetta var líka í kastljósinu...horfði á þetta þar.

Hauxi:
þetta var líka í kastljósinu...horfði á þetta þar.

Kristján Skjóldal:
já ég sá þetta bara heimskur :!:  svo var lyklakippan á hjólinu sást svo vel og var merkt  sema að löggan er að skoða núna :lol: koma bara upp á braut :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version