Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hugsanleg ástæða fyrir olíubrennslu!

(1/1)

Ziggi:
Kláraði að strípa blokkina í gærkveldi.
Einn hringur kom í fjórum hlutum og svo voru tveir stimplar brotnir  :lol:

Njótið.


Kv.Sigurður Óli

Racer:
hvað áttu stimpla í hana þá eða á að setja allt nýtt eða var þetta bara vél sem á ekkert að gera við.

firebird400:
Big Block í þetta  8)

Ziggi:
Þetta er mótor úr 3rd gen Camaro hjá félaga mínum, blokkin fer inná stofugólf hjá mér þegar íbúðin er tilbúin.

Kv. Sigurður Óli

Navigation

[0] Message Index

Go to full version