Author Topic: Starfsfólk óskast í sumar!  (Read 4394 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Starfsfólk óskast í sumar!
« on: February 27, 2007, 16:43:05 »
Jæja, þá er komið að því að manna stöður í sumar á brautinni. Við höfum nú þegar staðfest að tölvusnillingur, ræsir og brautarstjóri munu verða með okkur í sumar.

Arnar Bragi verður með okkur í sumar, ræsir.
Rögnvaldur verður með okkur í sumar, brautarstjóri.
Valli verður með okkur í sumar, tölvuséní með meiru.
Baldur verður með okkur í sumar, tölvuséní með meiru.

Nú vantar okkur fleiri til að hjálpa til við æfingarnar og keppnishaldið, það verður að vera hægt að skifta út mönnum ef þeir þurfa að fá frí.


Það vantar skoðunarmenn, sjoppustjóra, uppraðara (svo að keppnin gangi vel), menn á öryggisbíl og fleira.


Endilega bjóða sig fram í vinnu fyrir klúbbinn, því fleiri því auðveldara fyrir alla.
Sendið nöfn og símanúmer á icesaab (hjá) simnet.is  



Baráttukveðja, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #1 on: February 27, 2007, 21:17:47 »
Nóni minn þú veist að þú getur treyst á mig eins og undanfarið.

kv NONNI
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #2 on: February 28, 2007, 23:49:34 »
Koma svo.................. :smt041  ekki bara  :smt024  

Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ruddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
    • http://www.ruddar.com
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #3 on: March 01, 2007, 00:00:58 »
Get ekki sett mig í fasta sumarvinnu enn...
En ef ykkur vantar aðstoð þá er ykkur velkomið að senda mail
á gix1070@ruddar.com

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #4 on: March 03, 2007, 20:35:09 »
Nóni minn I'm allways hér  :wink:

bíð bara eftir sumrinu.
Ég í burnout  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #5 on: March 04, 2007, 09:36:01 »
Quote from: "Preza túrbó"
Nóni minn I'm allways hér  :wink:

bíð bara eftir sumrinu.
Ég í burnout  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:



Þetta svar er ekki tekið gilt, það þarf að senda email til mín með öllum upplýsingum :lol:

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #6 on: March 18, 2007, 22:37:10 »
Ennþá vantar fólk til starfa, einkum í sjoppu og fleira. Í sumar verður vonandi hægt að afgreiða út um glugga og út á pall þannig að sjoppufólkið ætti að geta séð eitthvað af keppninni.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #7 on: March 19, 2007, 14:16:17 »
ADDI OG RÖGGI!!!

 :smt066  
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #8 on: March 19, 2007, 20:04:06 »
Quote from: "Þráinn"
ADDI OG RÖGGI!!!

 :smt066  


???????


Ætlar þú að bjóða fram krafta þína í sumar?
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #9 on: March 20, 2007, 20:33:22 »
Koma svo fólk, bjóða sig fram, það er bara góður mórall hjá staffinu, þó ég segi sjálfur frá :lol:  :lol:

Þráinn koddað vinna í sjoppunni :wink:
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #10 on: March 20, 2007, 21:01:24 »
hvar á landinu er það sem vantar starfsfólk, er einhvað aldurstakmark?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #11 on: March 20, 2007, 21:23:09 »
Hafnarfirði :shock: eina kvartmílubrautin á landinu.
Ekkert aldurstakmark.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Starfsfólk óskast í sumar!
« Reply #12 on: March 20, 2007, 22:06:37 »
Quote from: "Trans Am"
Hafnarfirði :shock: eina kvartmílubrautin á landinu.
Ekkert aldurstakmark.


Eeeeee.........allavega ekkert hámark.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0