Author Topic: íslenskt roadtest  (Read 5275 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
íslenskt roadtest
« on: March 22, 2007, 21:27:47 »
fann þennan tengill á netinu af íslensku roadtest.
http://media.putfile.com/GSXR-K6-1000-streetracing-in-iceland

annars ætla ég ekkert að tjá mig um þetta frekar nema til að deila með ykkur.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #1 on: March 22, 2007, 21:31:32 »
Kannski ágætt að láta þessa frétt af mbl.is fylgja..

Quote
Innlent | mbl.is | 22.3.2007 | 19:34
Myndir af mótorhjóli á ofsahraða

Myndskeið, sem virðist sýna mótorhjóli ekið á allt að 290 km hraða Reykjanesi, hefur verið sett á alþjóðlega netsíðu. Í texta, sem fylgir með myndskeiðinu segir, að það sýni GSXR K6 1000 mótorhjóli ekið á Íslandi.

Fram kemur á netsíðunni að skulisteinn hafi sett myndskeiðið þar. Fram kom í Kastljósi Sjónvarpsins, að maður að nafni Skúli Steinn Vilbergsson hefði í samtali við Sjónvarpsmenn viðurkennt, að hafa sett myndskeiðið á netsíðuna en neitað því, að hafa sjálfur verið á hjólinu sem myndin er af. Þá kom fram, að lögreglan hefði myndskeiðin til athugunar
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hauxi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #2 on: March 22, 2007, 22:18:56 »
þetta var líka í kastljósinu...horfði á þetta þar.
hann er ekki týndur....He's playing hide and seek

Offline Hauxi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #3 on: March 22, 2007, 22:19:44 »
þetta var líka í kastljósinu...horfði á þetta þar.
hann er ekki týndur....He's playing hide and seek

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #4 on: March 22, 2007, 22:47:07 »
já ég sá þetta bara heimskur :!:  svo var lyklakippan á hjólinu sást svo vel og var merkt  sema að löggan er að skoða núna :lol: koma bara upp á braut :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #5 on: March 22, 2007, 22:48:25 »
Já hann stígur nú ekki í vitið greyið
Snorri V Kristinsson.

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #6 on: March 22, 2007, 23:50:58 »
á lyklakippunni stendur nú bara "suzuki hjól"
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #7 on: March 23, 2007, 00:09:56 »
svo er ekkert hægt að sanna hver driverinn sé þó það væri hægt að sanna hver eigandinn á hjólinu er.

Ætli maður verður bara ekki að trúa Skúla fyrst hann segjir ekki hann.

spurning hvort það sé ekki búið að losa sig við þessa grænu lyklakippu.
Svo komið nýtt gler sem er ekki svona rispað.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #8 on: March 23, 2007, 09:44:54 »
ertu búinn að sjá svörin hjá honum :evil:  hann talar um að það sé enginn búinn að láta lífið vegna hraðagsturs :shock:  það var nú bara í fyrra sema einn besti hjóla maður Islands fór ég held að þessi maður ætti bara að tala sem minst og samast sinn :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #9 on: March 23, 2007, 11:07:01 »
Ég veit ekki betur en þegar lögreglan nær að mynda bíl/hjól fyrir ofhraðann akstur að þá fær skráður eigandi sektina sama hver var að keyra og þarf þá eigandi að benda á annan ökumann ef svo hefur verið. Þó að númeraplata sjáist ekki af hjólinu þá trúi ég ekki að það séu til margar súkkur með þessu útliti. Mér finnst persónulega að ökumaður þessa hjóls og þeirra sem stunda svona OFSA aksturs eigi að setja inn og fleygja lyklinum. Þó svo að við séum ekki með braut fyrir hraðakstur í hverju bæjarfélagi þá er þetta ekki hægt, skaðinn getur orðið alltof mikill.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
íslenskt roadtest
« Reply #10 on: March 23, 2007, 11:22:32 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Mér finnst persónulega að ökumaður þessa hjóls og þeirra sem stunda svona OFSA aksturs eigi að setja inn og fleygja lyklinum.


semsagt, að fangelsa þá sem keyra á þessum hraða ævilangt?
eru svona comment málefnaleg?

Ég er ekki að réttlæta þetta vídeo en
varðandi að þessi aðili hafi sagt að enginn hafi látist í fyrra vegna hjólaslysa var hann að meina að hjólamenn hafi ekki verið valdir að dauða annara en sinna eigin, og hann sagði það í raun beint út þannig að það þarf einbeittan brotavilja til að misskilja þetta.. :D

af blogginu hans:
Og þið sem eruð eitthvað að væla um að mótorhjól séu svo hættuleg í umferðinni og að menn séu að leggja aðra í hættu og blablabla með svona akstri, nefniði mér eitt fucking atvik þar sem einhver hefur slasast eða dáið útaf mótorhjóli í umferðinni, ég skal svara þessu fyrir ykkur, það hefur enginn slasast alvarlega eða dáið annar en mótorhjólamaðurinn í mótorhjóla slysum á íslandi þannig .... (og svo fullt af ljótum orðum)
Atli Már Jóhannsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #11 on: March 23, 2007, 12:21:44 »
ég styð hraðakstur :twisted:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #12 on: March 23, 2007, 12:47:44 »
Quote from: "íbbiM"
ég styð hraðakstur :twisted:

ég styð heimskt fólk að blogga... þá höfum við hin eitthvað til að hlægja af og skemmta okkur yfir  :lol:

Þessi drengur á hjól eins og í myndbandinu... Hann setti myndbandið á netið...  OG þrætir fyrir það þetta hafi verið hann sjálfur...  Hefðir þú strappað vídjócameru á hjólið þitt og sagt félaga þínum að prófa að renna því uppí 300 á reykjanesbrautinni?  :lol:

ÉG er á þeirri skoðun að þetta hafi verið hann sjálfur hvort sem það verður sannað eða ekki..  Enda kemur lítið annað til greina :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #13 on: March 23, 2007, 13:49:20 »
http://monsarar.bloggar.is/blogg/191516#ath
Hér er bloggsíðan ásamt þeim 100+ commentum sem komið hafa :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #14 on: March 23, 2007, 16:52:37 »
Voða finnst mér þetta heimskulegt að vera að verja Skúla og þá sérstaklega þá sem eru meðlimir í kvartmíluklúbbnum. Þessi rök að það sé allt í lagi að keyra hratt út af því hann er á mótorhjóli og mótorhjóla menn/konur hafi bara skaðað sjálfa sig er bara rugl. Eftirfarandi er tekið af bloggsíðunni hans Skúla" Ólafur Ingi skrifar Þetta er nú meira gáfumannaliðið sem er að verja þessa hegðun. Það er eflaust rétt að flestir þeir sem ökuréttindi hafa keyri ekki alltaf á löglegum hraða. fæstir láta sér þó detta það í hug að fara á 300"  Fyrir þá sem ekki vita hvað þessi klúbbur stendur fyrir þá er hér smá tilvitnun úr lögum félagsins. Kvartmíluklúbburinn (KK) er áhugamannafélag um kvartmílu. Tilgangur félagsins er að sameina áhugamenn um mótorsport og bílaáhugamennsku, starfrækja keppnishald á "lokuðum svæðum" í bílaíþróttum, efla vitund og tilgang þess að hraðakstur skuli ekki stunda á umferðagötum, þess í stað bjóðist að stunda hraðakstur og sérstakan æfingarakstur á "lokuðum svæðum" til þess ætluðum. Þess vegna bið ég félagsmenn um að reyna eftir besta megni að verja ekki svona háttarlag. Skiptir engu hvort um sé að ræða bíl eða hjól.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
íslenskt roadtest
« Reply #15 on: March 24, 2007, 01:48:15 »
kannski að tjilla aðeins á dramanu !!!

ég sé nú ekki beinlínis menn hérna vera að styðja þetta framtak mannsins?
Atli Már Jóhannsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #16 on: March 25, 2007, 03:09:14 »
ég man ekki betur en að þegar slysið varð í götuspyrnunni fyrir norðan hér um árið að hjólið hafi þá lent á áhorfanda, hann slasaðist kannski ekki mikið en þar er allavega komið slys þar sem einhver annar en ökumaður hjólsins hlýtur skaða af...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
íslenskt roadtest
« Reply #17 on: March 25, 2007, 05:34:42 »
var nú að horfa á biker boys áðan og þar er gott dæmi hvernig getur farið hvernig sem menn líta á löggildar keppnir eða street dæmi.

alltaf getur allt enda illa , maður gæti þess vegna dottið framúr rúminu og slasa sig eða dottið af hjóli og slasa sig , maður gæti þess vegna dáið í farþegasætinu á rauðu ljósi sökum að hjarta nennti ekki að vinna áfram.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857