Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

MS flokkur, nýr flokkur

<< < (7/12) > >>

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll Frikki.

Takk fyrir að benda mér á þetta, þarna hefur mér orðið fótaskortur á lyklaborðinu. :oops:

Að sjálfsögðu átti þetta að vera:  "Það er til samheiti á þessu hvoru tveggja, það er bæði blásara og afgasforþjappa og það er: turbo".

Svona er það rétt.

Ég á einhverstaðar í fórum mínum þýðingu sem ég gerði á reglum í "NHRA Stock Eliminator", og hafði þær á "meiraprófsmáli".
Ég held að Valur Vífils sé ennþá hlæjandi eftir að hafa lesið þetta og hent þeim síðan aftur í hausinn á mér, með þeim orðum að enginn myndi skilja þetta. :lol:

1965 Chevy II:

--- Quote from: "Trans Am" ---Smá forvitni,hvers vegna er bannað að hafa crank trigger og hvers vegna þarf bensínlögn að vera út sambærilegu efni og orginal?
--- End quote ---
:?:

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll aftur Frikki.

Þetta er nú sennilega þarna inni vegna þess að ég notaði MC/ reglurnar og breytti þeim yfir í þennan flokk, og ég lét kveikju kaflann alveg vera.

Það sama má segja um bensínlagnirnar.
Það eru flestir af þessum gömlu bílum með stálröra lagnir, en það skal að sjálfsögðu skoða aðalreglur og fara eftir því sem þar stendur í kafla 1:5.

En annars var "crank trygger" bannað í MC/ á sínum tíma vegna þess að það þótti halda kostnaði niðri.
Já og svo voru þess dæmi að menn voru að nota garðslöngur sem bensínslöngur.

Ertu annars búinn að lesa MC reglurnar sem "samþykkt" var að nota, og bera þær saman við reglurnar sem voru raunverulega í gildi og samþykktar voru á framhaldsaðalfundi 18-12 2003. :?:

Ég auglýsi hér með eftir fundargerð og/eða  video/hljóðupptöku af aðalfundinum  15-11 2003 og af framhaldsaðalfundinum sem haldin var 18-12 2003.

1965 Chevy II:
Já það meikar sense að leyfa 560cid mótor og banna crank trigger til að halda niðri kostnaði :lol:  :wink:

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll Frikki.

Af hverju ert þú að hengja þig á 560cid :?:  :?:
Það hefur alltaf verið leyft að stroka 100cid í MC/, og er enn.
Það kom til út af því að þegar flokkurinn var fyrst skrifaður var hægt að fá stroker kit fyrir 350cid Chevy í 383cid, og þannig kom þessi 100cid regla til.
Og þá kostuðu þessi stroker kit minna en crank trygger :!: og gera það sennilega ennþá. :!:  :idea:

Plús það að á crank trygger stóð:  "for racing use only" sem fór mjög illa í marga á þeim tíma eins og þú mannst kanski. :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version