Sælir,
Hvaða rök eru fyrir þessum tillögum. (Dökkrautt)
1. Allar vélar og tjúnningar leyfðar. Tjúnning breytir ekki kennitíma.
2. Allir gírkassar og skiptingar leyfðir.
3. Bensín og alkahól leyft.
4. Nitro leyft.
5. Allar breytingar leyfðar.
6. Ökutæki verða að vera með hlutfall 10 pund/cid og undir.
6. Ökutæki sem ekki ná 2 sekúndum yfir kennitíma eða lægra mega ekki taka þátt í útslætti.
7. Um öryggisatriði sjá reglur um spyrnukeppnir.
8
. Hámarks kennitími er 9,900 sekúndur 1. Raunverulegt þyngdarhlutfall keppnistækja skal vera 3,4 til10,0 pund/cid.
1. Ef keppnistæki passa ekki inn í línurit fá þau hámarks eða lágmarks kennitíma eftir því sem við á. 2. OF-línuritið verði uppfært árlega miðað við tölur í Competition. (eins og var) þannig að meðaltalslínan miðast við nýjustu tölur ásamt því að miðað verði við flokkana Econo Dragster og Altered.
3. Flokkurinn verði óbreyttur að öðru leyti.
Hver er meiningin með þessu??
Ef keppnistæki passa ekki inn í línuritið
fái þau kennitíma sem við á!! Er verið að reyna að koma af stað leiðindum með þessu.
Þetta er nú aaaaalveg!!
Það er ekki hægt með nokkuri röksemd að samþykja svona breytingar.
Þessu hefði betur mátt sleppa og hinu líka.
Spurning með lágmarksþyngd, hægt er að færa góð rök fyrir því.
kv. Gretar Franksson
_________________