Author Topic: Breytingatillögur við OF flokk  (Read 3201 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Breytingatillögur við OF flokk
« on: March 17, 2007, 23:59:43 »
Opinn flokkur

1. Kennitími er valinn með því að slagrími vélar (cid) er deilt í heildarþyngd ökutækis (USA-pund, 454gr.=1pund) pund á rúmtommu. Miðað er við meðaltal út frá tölum sem birtast í National Dragster. Meðaltalslína er notuð til ákvörðunar á kennitíma. Sjá línurit.

Dæmi:
a)1760 pund(784kg.) grind með 360cid vél. 1760:360 = 4,8pund/cid.Kennitími:7,65 sek b)3200 pund(1454kg.)bíll með 427cid vél 3200:427 = 7,5pund/cid. Kennitími 8,45 sek

1. Allar vélar og tjúnningar leyfðar. Tjúnning breytir ekki kennitíma.
2. Allir gírkassar og skiptingar leyfðir.
3. Bensín og alkahól leyft.
4. Nitro leyft.
5. Allar breytingar leyfðar.
6. Ökutæki verða að vera með hlutfall 10 pund/cid og undir.
6. Ökutæki sem ekki ná 2 sekúndum yfir kennitíma eða lægra mega ekki taka þátt í útslætti.
7. Um öryggisatriði sjá reglur um spyrnukeppnir.
8. Hámarks kennitími er 9,900 sekúndur

1. Raunverulegt þyngdarhlutfall keppnistækja skal vera 3,4 til10,0 pund/cid.
1. Ef keppnistæki passa ekki inn í línurit fá þau hámarks eða lágmarks kennitíma eftir því sem við á.
2. OF-línuritið verði uppfært árlega miðað við tölur í Competition. (eins og var) þannig að meðaltalslínan miðast við nýjustu tölur ásamt því að miðað verði við flokkana Econo Dragster og Altered.
3. Flokkurinn verði óbreyttur að öðru leyti.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Breytingatillögur við OF flokk
« Reply #1 on: March 23, 2007, 23:42:48 »
Sælir,
Hvaða rök eru fyrir þessum tillögum.  (Dökkrautt)


1. Allar vélar og tjúnningar leyfðar. Tjúnning breytir ekki kennitíma.
2. Allir gírkassar og skiptingar leyfðir.
3. Bensín og alkahól leyft.
4. Nitro leyft.
5. Allar breytingar leyfðar.
6. Ökutæki verða að vera með hlutfall 10 pund/cid og undir.
6. Ökutæki sem ekki ná 2 sekúndum yfir kennitíma eða lægra mega ekki taka þátt í útslætti.
7. Um öryggisatriði sjá reglur um spyrnukeppnir.
8. Hámarks kennitími er 9,900 sekúndur
1. Raunverulegt þyngdarhlutfall keppnistækja skal vera 3,4 til10,0 pund/cid.
1. Ef keppnistæki passa ekki inn í línurit fá þau hámarks eða lágmarks kennitíma eftir því sem við á.
2. OF-línuritið verði uppfært árlega miðað við tölur í Competition. (eins og var) þannig að meðaltalslínan miðast við nýjustu tölur ásamt því að miðað verði við flokkana Econo Dragster og Altered.
3. Flokkurinn verði óbreyttur að öðru leyti.


Hver er meiningin með þessu??

Ef keppnistæki passa ekki inn í línuritið fái þau kennitíma sem við á!! Er verið að reyna að koma af stað leiðindum með þessu.
Þetta er nú aaaaalveg!! :o

Það er ekki hægt með nokkuri röksemd að samþykja svona breytingar.
Þessu hefði betur mátt sleppa og hinu líka.

Spurning með lágmarksþyngd, hægt er að færa góð rök fyrir því.

kv. Gretar Franksson
_________________
Gretar Franksson.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Breytingatillögur við OF flokk
« Reply #2 on: March 24, 2007, 18:23:07 »
Quote from: "Vega 71"
Sælir,
Hvaða rök eru fyrir þessum tillögum.  (Dökkrautt)


1. Allar vélar og tjúnningar leyfðar. Tjúnning breytir ekki kennitíma.
2. Allir gírkassar og skiptingar leyfðir.
3. Bensín og alkahól leyft.
4. Nitro leyft.
5. Allar breytingar leyfðar.
6. Ökutæki verða að vera með hlutfall 10 pund/cid og undir.
6. Ökutæki sem ekki ná 2 sekúndum yfir kennitíma eða lægra mega ekki taka þátt í útslætti.
7. Um öryggisatriði sjá reglur um spyrnukeppnir.
8. Hámarks kennitími er 9,900 sekúndur
1. Raunverulegt þyngdarhlutfall keppnistækja skal vera 3,4 til10,0 pund/cid.
1. Ef keppnistæki passa ekki inn í línurit fá þau hámarks eða lágmarks kennitíma eftir því sem við á.
2. OF-línuritið verði uppfært árlega miðað við tölur í Competition. (eins og var) þannig að meðaltalslínan miðast við nýjustu tölur ásamt því að miðað verði við flokkana Econo Dragster og Altered.
3. Flokkurinn verði óbreyttur að öðru leyti.


Hver er meiningin með þessu??

Ef keppnistæki passa ekki inn í línuritið fái þau kennitíma sem við á!! Er verið að reyna að koma af stað leiðindum með þessu.
Þetta er nú aaaaalveg!! :o

Það er ekki hægt með nokkuri röksemd að samþykja svona breytingar.
Þessu hefði betur mátt sleppa og hinu líka.

Spurning með lágmarksþyngd, hægt er að færa góð rök fyrir því.

kv. Gretar Franksson
_________________




Sæll Grétar,

ég vil fyrst biðja alla menn og konur um að lesa vel þær tillögur sem settar eru fram og hugsa málið svo vel áður en gagnrýni er sett fram.  

Grétar, þessar tillögur eru settar fram til að hleypa þeim tækjum og bílum inn sem passa ekki þarna inn vegna of lítilla véla en gætu hugsanlega náð nálægt kennitíma. Ég er þeirrar skoðunar að ekkert sé að því að hleypa fólki inn í flokkinn ef það nær eitthvað nálægt kennitímanum. Fyrir 2 árum var Stígur að keppa og var með kennitíma rétt yfir 8 sek. og var að keyra rétt yfir 10 sek. þannig að þar fékk ég 2 sek. yfir indexi.  Það má ekki hleypa þarna inn of hægvirkum bílum held ég, annars hefði sjálfsagt mátt sleppa báðum.

Það er ekkert verið að reyna að koma af stað leiðindum heldur er það þannig að ef bíll ætti að fá kennitíma til dæmis 10,90 samkvæmt útreikningi þá fær hann það ekki heldur 9,90.  

Kv. Nóni reglulegi
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Breytingatillögur við OF flokk
« Reply #3 on: March 24, 2007, 19:38:42 »
Nóni,
Sá sem setur fram breytingatillögur þarf að ígrunda vel það sem hann leggur fram. Það er númer eitt.

Þú ert að boða einhverskona undanþágu fyrir suma sem ekki eiga heima þarna. Þeir sem passa ekki inn í þetta fara bara í annan flokk, svo einfalt er það.  

Hvað ert þú meina með að þeir sem keyra 2 sek frá Indexi verði ekki með í útslætti. Hvað er í gangi? Segðu mér hver er meiningin með þessu?
Ert þú að búa til einskonar súkkalaðikleinur sem keyra með í þessum flokk?

Er það súkkulaðikleina A sem fær undanþágu til að vera með af því að viðkomandi passar ekki inn í línurutið og svo súkkulaðikleina B sem ekki er reiknað með að verði í útslætti vegna þess að viðkomandi er meira en 2 sek frá Indexi.

Það er bara auðvelt að eyðileggja flokka með regluruggli. Vinsamlega sleppa þessu. Það er engin þörf á svona löguðu.

kv. Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Breytingatillögur við OF flokk
« Reply #4 on: March 25, 2007, 10:55:04 »
Quote from: "Vega 71"
Nóni,
Sá sem setur fram breytingatillögur þarf að ígrunda vel það sem hann leggur fram. Það er númer eitt.

Þú ert að boða einhverskona undanþágu fyrir suma sem ekki eiga heima þarna. Þeir sem passa ekki inn í þetta fara bara í annan flokk, svo einfalt er það.  

Hvað ert þú meina með að þeir sem keyra 2 sek frá Indexi verði ekki með í útslætti. Hvað er í gangi? Segðu mér hver er meiningin með þessu?
Ert þú að búa til einskonar súkkalaðikleinur sem keyra með í þessum flokk?

Er það súkkulaðikleina A sem fær undanþágu til að vera með af því að viðkomandi passar ekki inn í línurutið og svo súkkulaðikleina B sem ekki er reiknað með að verði í útslætti vegna þess að viðkomandi er meira en 2 sek frá Indexi.

Það er bara auðvelt að eyðileggja flokka með regluruggli. Vinsamlega sleppa þessu. Það er engin þörf á svona löguðu.

kv. Gretar Franksson




Þú virðist bara sennilega vera gersamlega mótfallinn því að opna þetta fyrir þeim sem kannski vilja vera þarna með en komast ekki inn vegna takmarkana á kúbikafjölda upp og niður.


Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Breytingatillögur við OF flokk
« Reply #5 on: April 01, 2007, 17:31:15 »
Dregin til baka..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488