Author Topic: Breyingatillögur við SE flokk  (Read 30426 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
....
« Reply #20 on: March 20, 2007, 03:39:40 »
Sælir félagar. :)

Sæll Rúdólf.

Ég var að taka sem dæmi :!:

Ég hefði alveg eins getað komið með Chrysler 440cid í 540cid, eða Ford 460cid í 545/557cid.

Það er ekki svo ég viti MC bíll með stærri mótor en 509cid, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál en var það ekki stærðin hjá Ómari Norðdal :?:
Það er til annar með 514cid sem ég á von á að sjá í sumar.
Þar reyndar má lítið út af bregða ef hann langar að færa sig upp um flokk og eitthvað kæmi fyrir vélina og það þyrfti að bora í ,010.
þá er hann kominn í 517cid, og hvað gera bændur þá :?:

En það breytir því ekki að 100cid strók frá stærstu vél í viðkomandi tegund er leyft í MC/.
Þannig að dæmið sem ég setti hér upp að ofan er alveg gott og gyllt.
Enda var þetta bara dæmi til að sýna fram á misræmið þarna á milli sem gæti virkað sem flöskuháls.

Og athugum það að þetta var bara annað af tveimur dæmum, þannig að flöskuhálsarnir eru tveir :!:

Þakka gott innlegg :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #21 on: March 20, 2007, 09:29:00 »
VÁ við hvað eru þið svona hræddir? 8) Mér hefur nú alltaf fundist þessi 415-515 regla vera með því meira dummy sem hefur verið gert í reglubreyttingum.Með því að hafa þetta eins og þetta er að þá er verið að loka á bíla sem annars gæti keyrt þarna og jafnvel unnið.Já auðvitað það er málið þið eruð svona svaka hræddir við að tapa :D .Nei í alvöru hvað er svona slæmt við að rýmka þetta aðeins?Er ekki málið að sem flestir komist í flokkana alveg sama hvaða flokkur það er?Mér finnst þetta nú bara nokkuð fínar breyttinga og mun betra en þetta 415-515 bull. :roll: .þetta er nú bara svo.Kv Árni Kjartans sem er ekki með heimsins stærsta mótor :lol:
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #22 on: March 20, 2007, 11:45:45 »
Sæll Árni og Hálfdán...

Eina tillagan sem er eitthvað vit í er tillagan frá Frikka (sjá annan póst).. Vonandi að það verði eina tillagan sem verði sammþykkt af öllum þessum tillögum!
Það er það besta sem gæti gerst, svo að hver sem er sé ekki að eyða tíma okkar hinna og peningum í þvaður og bull.. Árni eigum við að fara kaupa 28" dekk fyrir sumarið  :lol:

Góðar stundir..
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Meiri breidd.
« Reply #23 on: March 20, 2007, 13:38:46 »
Sælir félagar.

Það er búið að keyra SE/flokkinn síðan 1986-7, sem sagt í um eða yfir 20 ár.
Megnið og reyndar meiri partinn af þeim tíma eða allavega 15 ár voru engin þyngdar eða "cid" takmörk í honum.
Og já hann plummaði sig fínt án þeirra.
Síðan er það þróunin sem kemur eðlilega inn í þetta og viss mörk eru sett.
Sumum finnst rétt að hafa mörkin þröng en aðrir vilja hafa sem mest frelsi í þessu og fá sem breiðastan hóp í ekki bara SE/flokk, heldur alla flokkana.
Ég virði það við menn að hafa skoðanir á málum, en að vera að nota orð eins og:
Quote
þvaður og bull
er bara til að sína lítilsvirðingu.

Virðum skoðanir annara og setjum fram málefnaleg rök.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #24 on: March 20, 2007, 16:45:07 »
Já Rúdolf það væri auðvitað réttast :smt041 eða að leyfa að menn lagi til hjólskálar svo að allir geti notað 30" dekk.28" er það sem passar undir alla þessa bíla svo að mér finnst réttast að það væri stærðin :roll: .Annars kemur það ekki til það er ekki í þessum tillögum og verður því ekki kosið um það og því geti þið verið rólegir með það.Þú talar hér um í einum póstana að menn sem ekki séu að nota flokkana séu ekki að skipta sér að þeim ég man ekki betur að þú hafir verið í GF síðast þannig að maður spyr sig hver hefur rétt á hverju.Ekki það að ég lagði ekki fram neitt af þessu sem hér er er bara búin að skoða þetta með opnum hug og sé ekkert að þessu þetta lagar flokkin kannski að þeirri þróun sem er í þessu drasli 8) Ykkur fannst þetta voða asnalegt að setja fram 28" dekk það er nú gáfulegra en þetta 415-515 dæmi sem mér hefur fundis vera úti á túni frá því að það var sammþykkt hér um árið. :( Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #25 on: March 20, 2007, 17:12:50 »
Góðan Daginn
Drengir ég get ekki lengur orða bundist í þessu . En ég hef haldið mig hlé meginn í þessu af umtali um okkur bræður í reglum .Reynið nú að hætta með svona einstefnu tal og taka niður svartsýnis glerugun . Svona tal með rökunum bull og þvaður og önnur eins orð eru ekki til framdráttar . Þið sem eruð svona hræddir um að sé verið að hyggla einhverjum ættuð að líta í eigin barm og hætta svona ummælum .Það er komið með málefnilegar breytingar og svörin eru '' hvað vinur er að koma með svona '' og annað slíkt ég hélt að þessir menn ættu að geta talað með meira viti en þetta????????????
Tölum saman með einhverju viti og kurteisi ekki með rugli .


Just Peace
Páll Sigurjónsson
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #26 on: March 20, 2007, 17:56:02 »
Hvers vegna þarf að vera að breyta þessum flokk?
Það er ekkert að honum!

Maður er að reyna að miða sig við hvað menn hafa verið að afreka í gegnum tíðina í þessum flokk og það er lítið varið í það þegar allar forsendur eru gjörbreyttar.

Málið er það að þetta er áhugamál hjá Hálfdáni að brasa í þessum reglum.

Skoðum frekar málið þegar einhver kemst ekki í SE úr MC sökum vélastærðar.Ekki breyta flokkum fyrir eitthvað sem er ekkert að eiga sér stað.

Með vinsemd og virðingu eins og maðurinn skrifaði um árið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #27 on: March 20, 2007, 18:18:19 »
Auðvitað er eitthvað að þegar þetta er smíðað þannig að það sé verið að frysta bíla úti.Það var nú um daginn sem það var um rætt að reyna að setja flokkana þannig upp að sem flestir fitti inn í þá ekki satt?Það eru til bílar hérna allavega tveir sem komast ekki í þetta eins og er :shock: er ekki best að fá sem flesta keppendur ég vill það og því er ég opin fyrir þessum breyttingum.Það er ekki eins og það sé verið að gjörbreytta flokknum heldur er þetta smotterí sem verið er að tala um að laga til :D Hver átti annars þessa hugmynd með 415-515 dæmið aftur af hverju er þetta svon heilagt.Ef þið skoðið flokka reglur úti þá er þeim meira og minna gjörbreytt á milli ára hvort sem mönnum líkar betur eða verr.Ég segi það ekki að ég sé hlynntur þvi að það sé alltaf verið að breytta þessu fram og til baka og í hring þá finnst mér þessar tilögur nokkuð góðar.Allt eins og það er nema það er lagað aðeins til þyngdir og véla stærð :D .Eru menn samt ekki bara kátir :D Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #28 on: March 20, 2007, 18:23:11 »
Hvaða bílar eru það?
Úti eru allt aðrar forsendur eins og þú veist.

Alveg eins gott að keyra bara sekúndu flokkana eins og að vera að hræra svona í þessum reglum og gjörbreyta öllum forsendum.

Ég verð ekki voða hress fyrr en þetta hefur verið fellt á fundi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Berytingar
« Reply #29 on: March 20, 2007, 19:54:26 »
Sælir félagar. :)

Jæja Frikki það var gaman að vita að reglurnar séu áhugamál hjá mér. :shock:

Reyndar eru öryggisreglur í spyrnu á þeirri skrá, þar sem ég vil endilega að allir komi heilir heim. :!:

Hvað varðar flokka þá get ég ekki séð að ég hafi komið með breytingar fyrir nema einn flokk sjálfur.
Breytingarnar í GF eru unnar í samvinnu við Nóna. :!:
Tilllögurnar um MC breytingar sló ég af og hvet menn til að halda MC óbreyttum.

Jú ég bjó til einn nýjann MS/flokk þar sem "nostalgían" svífur yfir vötnum. 8)

Nú tilllögurnar eða tilllagan til lagabreytinga er mjög þörf, og það hljóta allir að sjá.
Samanber hvað gerst hefur í valdatíð núverandi stjórnar að tekinn hefur verið inn varamaður fyrir stjórnarmeðlim sem hætti.
Það á sér enga stoð í lögum klúbbsins í dag.
Hinns vegar var það svo hér áður fyrr að kosnir voru tveir varamenn, ef það skildi koma fyrir að einhver þyrfti að yfirgefa stjórnina sem alltaf getur gerst af óviðráðanlegum orsökum.

Hvað varðar SE flokkinn þá var hann hluti af heild eins og hann var, og reglurnar um flokkana voru settar upp.
Með 415-515cid regluni var hann slitinn út úr heildinni að mínu mati, og mig langar að leiðrétta það.
Nú svo hef ég alltaf haft taugar til SE/flokksins því að það var sá flokkur sem ég sjálfur byrjaði að keppa í :!:  8)

Endilega fræðið mig á því hvar er verið að:
Quote
gjörbreyta öllum forsendum.
í SE/flokki :?:

Eg líka hvernig forsendur eru öðruvísi erlendis en hérna hvað reglur varðar.

Ég mynni ennþá og aftur á að þetta eru tilllögur að reglum. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #30 on: March 20, 2007, 20:16:16 »
ÉG nenni ekki að þrasa meira.Vona bara að félagarnir kjósi ekki með þessu.

Tak för. :repost:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Rökræður!
« Reply #31 on: March 20, 2007, 20:19:34 »
Sælir félagar. :)

Sæll Frikki.

Ekki þras, heldur rökræður. :)

Virði þína skoðun.

Sjáum til hvað gerist á aðalfundinum.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #32 on: March 20, 2007, 21:30:32 »
Hæ Frkki leitt að þú skulir ekki vera nógu hress.Ég átti við meðal annars Hemi Belvander og 427 windsor Mustanginn hans Smára hann er örugglega ekki 1550kg eins og hann þarf að vera samhvamt þessum reglum sem gilda í dag.Svo gæti gamla púst Monzan dottið inn í þetta líka ef menn hafa áhuga.Annars er þetta allt gott og blessað saklausar tilögur sem mönnum er frjálst að kjósa um.Þetta kemur allt í ljós og vonadi verða menn bara sáttir við niðurstöðurnar hverjar sem þær nú verða.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #33 on: March 20, 2007, 21:44:51 »
Allt í einu hresstist ég...fékk þessa snilldarhugmynd..... ef tillagan verðu FELD þá býð ég öllum sem kusu á móti þessari tillögu í stórann öl á fjörukránni eftir fundinn. :bjor:
Styrktaraðilar óskast!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #34 on: March 20, 2007, 21:51:05 »
Quote from: "Trans Am"
Allt í einu hresstist ég...fékk þessa snilldarhugmynd..... ef tillagan verðu FELD þá býð ég öllum sem kusu á móti þessari tillögu í stórann öl á fjörukránni eftir fundinn. :bjor:
Styrktaraðilar óskast!


Bíddu er ekki allt í lagi????  Þú sagðist vera hættur að tala um þetta og það næsta sem maður veit er að þú ert að kaupa atkvæði áfengisþystra manna.
Hentar flokkurinn svona svakalega vel fyrir þig herra háæruverðugi íslandsmeistari í SE?  Af hverju mega menn ekki bara mynda sér skoðanir á sínum eigin forsendum en ekki ölkrús frá þér?  Segjum nú að menn sem engra hagsmuna hafi að gæta en gætu hugsað sér að skoða málið út frá þeim rökum sem sett hafa verið fram en ekki bara þessum hérna......."þetta er illa unnið" nú eða "láttu þetta vera" nú eða "þú ert nú bara ljótur" sem menn grípa til þegar þeir eru pirraðir.  Enginn hefur reyndar sagt þetta síðasta en ég hef heyrt þessu slett fram þegar einstaklingur var kominn í rökþrot.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #35 on: March 20, 2007, 21:54:45 »
:smt005  :smt005  :smt005  :smt005
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #36 on: March 20, 2007, 21:58:22 »
Rannveig Rist má múta heilu bæjarfélagi,ég hlýt að meiga bjóða upp á einn öl. :bjor:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #37 on: March 20, 2007, 22:03:14 »
Ætli ég verði ekki að minnka vélina hjá mér,  þarf að rífa hana hvors sem er,  þannig að ég verð að velja annað hvort 393 eða 408  skömm að þessu  

                                                                                         Smári

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #38 on: March 20, 2007, 22:03:23 »
Quote from: "Trans Am"
Rannveig Rist má múta heilu bæjarfélagi,ég hlýt að meiga bjóða upp á einn öl. :bjor:


Sennilega, vinnur ekki alltaf sá sem á mest af seðlum? :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Breyingatillögur við SE flokk
« Reply #39 on: March 20, 2007, 22:05:00 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "Trans Am"
Rannveig Rist má múta heilu bæjarfélagi,ég hlýt að meiga bjóða upp á einn öl. :bjor:


Sennilega, vinnur ekki alltaf sá sem á mest af seðlum? :lol:



Kv. Nóni

ég er alltaf opinn fyrir mútum í formi bjórs  :lol:

hugsa að ég kjósi samt ekki um reglur sem skipta mig ekki máli :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488