Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Breyingatillögur við SE flokk
1965 Chevy II:
Ekki vera að búa til reglur fyrir ímyndaða bíla eða bíla sem að gætu kannski einhvertíma verið smíðaðir.
Keppendur í flokknum vilja ekki þessar breytingar.
Vinsamlegast láttu reglurnar vera,það var enginn að biðja um breytingar.
Over and out.
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Frikki.
Hvaða ímyndaða bíla er ég að búa til reglur fyrir :?: :?:
Það voru settar fram spurningar og ég svaraði :!:
Það hafa allir leyfi til að koma með tilllögur til laga og reglubreytinga.
Veist þú um alla keppendur sem ætla að vera í flokknum í sumar. :?:
Á ég kannski að fara að þínu dæmi og segja við þig:
"Láttu lög klúbbsins vera, það er enginn að biðja um breytingar".
Nei Frikki þér er sko alveg frjálst að koma með hugmyndir um breytingar og komdu með sem flestar tillögur.
Það myndi engu lýsa nema hroka hjá mér að segja annað.
Racer:
þá spyr ég.. ætlar einhver MC kappi að færa sig uppí SE á þessu tímabili?
ef ekki er þá einhver þörf á breytingu á þessu ári? ef allir Se menn eru sáttir við þetta eins og er.
hvað er mánuður eða 2 í keppni eins og er og efast að menn séu það snöggir að breyta þó sumir eru snöggir.
1965 Chevy II:
Já,Garðar Ólafss. er að setja 426cid stróker í Roadrunnerinn og ætlar í SE. 8)
65tempest:
--- Quote from: "429Cobra" ---Sælir félagar. :)
Tökum sem dæmi:
Þú ert með Chevelle í MC/flokki sem er með 454 sem hefur verið "strókuð" um 100cid eins og flokksreglur leyfa og er orðin 554cid.
--- End quote ---
Ef að þetta er ekki ýmundun þá veit ég ekki hvað.... annars er þetta dæmi þitt ekki hægt... ætlar þú að koma tæplega 5" stroke sveifarás inn í 454??
Er svona mikið um þessa mc bíla sem eru með 100 cubika strókun að við þurfum að fara breyta fyrir þá?? :roll:
kveðja,
Rúdólf
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version