Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Breytingatillögur í MC flokk

<< < (4/5) > >>

Valli Djöfull:

--- Quote from: "cv 327" ---
--- Quote from: "ValliFudd" ---Bara svona skjóta því að...  Þegar fólk frétti að fundi hefði verið frestað, hefðu þeir sem vildu breytingar geta sent inn breytingar... það þarf ekkert að bíða eftir auglýsingu um aðalfund.. svo í raun voru þetta ekki 4 tímar heldur nokkrir dagar :wink:
--- End quote ---

Ekki alveg. Ég var í góðri trú að tillögur Hálfdáns yrðu bornar undir atkvæði en síðan eru þær afturkallaðar á síðustu stundu.

Hvaða 4 tíma eru menn að tala um?
--- End quote ---

Það má semsagt koma með tillögur þar til 2 vikur eru í aðalfund..  Og miðast það við miðnætti..  Auglýsingin um fundinn kom semsagt 4 tímum fyrir miðnætti býst ég við :)

En ég skil þína afstöðu núna samt sem áður..

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "cv 327" ---Takk fyrir svörin Hálfdán. Biðst forláts á að hafa haldið þig tengdan stjórninni.

Kanski að Nóni geti að svarað spurningunum hér að ofan?

Kv. Gunnar
--- End quote ---

Þú verður að afsaka Gunnar en nú er ég reiður :evil: Það eru ótrúlega margir sem eru alltaf að nagast út í stjórn kvartmíluklúbbsins. Það er alveg sama hvað er gert og sagt það er bara ekkert nógu gott. Nóni er búinn að setja upp link þar sem beðið er um aðstoð á brautinni í sumar og hvet ég þig og þá sem þurfa alltaf að vera svona asskoti leiðinlegir og með skítkast að skrá sig sem aðstoðarfólk á brautinni svo að þið skiljið örlítið betur hvað er að gerast.

Nóni:

--- Quote from: "cv 327" ---Takk fyrir svörin Hálfdán. Biðst forláts á að hafa haldið þig tengdan stjórninni.

Kanski að Nóni geti að svarað spurningunum hér að ofan?

Kv. Gunnar
--- End quote ---


Sæll Gunnar,

Þetta stendur í MC reglunum.

"Verður að vera fjöldaframleidd bílvél sem er sömu gerðar og og strokka fjölda og viðkomandi ökutæki kom upprunalega með.
Skipta má frá 6 strokka yfir í átta strokka, og frá “big block” yfir í “small block” eða öfugt, svo framarlega sem ekki sé sett önnur tegund af vél enn sem var fáanleg í viðkomandi ökutæki. Færa má vélar milli árgerða. Auka má slagrúmtak véla um 100 rúmtommur (cid) frá upprunalegri stærð.
"


Vona að þetta svari þessu með Oldsinn sem verður vonandi kominn á brautina strax í vor.

Ég boðaði aðalfund með 2ja vikna fyrirvara í 3ja sinn þannig að menn ættu að vera komnir með reglubreytingatillögur ef þær hefðu verið til.


Afsakaðu óþægindin og vonandi kemurðu að keppa þrátt fyrir allt.




Kv. Nóni

cv 327:
Takk fyrir svör Nóni.

Mæti með oldsinn þegar allt er orðið klárt, en það veður ekki fyrr en í fyrsta lagi um mitt sumar eða í haust.

Sá einhversstaðar skrifað að Omega hefði komið með 403 í 78árg, en það er líklega ekki rétt. Skilst að hún hafi aldrei verið framleidd með stærri en 350. Svo hinn nýji MS flokkur er líklegur, eða ég verð að fara og reyna mig við þessa stóru í SE.

Nonni, ég skráði mig á lista hjá Nóna fyrir uþb. þremur vikum síðan í sambandi við aðstoð í sumar.

Kv. Gunnar

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "cv 327" ---Takk fyrir svör Nóni.

Mæti með oldsinn þegar allt er orðið klárt, en það veður ekki fyrr en í fyrsta lagi um mitt sumar eða í haust.

Sá einhversstaðar skrifað að Omega hefði komið með 403 í 78árg, en það er líklega ekki rétt. Skilst að hún hafi aldrei verið framleidd með stærri en 350. Svo hinn nýji MS flokkur er líklegur, eða ég verð að fara og reyna mig við þessa stóru í SE.

Nonni, ég skráði mig á lista hjá Nóna fyrir uþb. þremur vikum síðan í sambandi við aðstoð í sumar.

Kv. Gunnar
--- End quote ---

Takk þú ert öðlingur  :D  :D  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version