Author Topic: leit af mach 1 '71  (Read 2712 times)

Offline KLZE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« on: March 20, 2007, 12:05:14 »
Ég er að leita að upplýsingum og myndum um  mach 1 árgerð 1970, bílinn var svartur með rauðri innréttingu, númerið á honum var D395 líklegast.

Pabbi og bróðir hans keyptu bílinn á sínum tíma af manni sem ég hef ekki nafnið á eins og er en hann  var frá þverá í eyjahreppi. Bílinn lennti í tjóni hjá bræðrunum og seldu þeir bílinn. kaupandinn var Ríkarður Már Pétursson, eða bróðir hans. Vonandi kannast einhver við þennann bíl af þeim litlu upplýsingum sem ég hef.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« Reply #1 on: March 20, 2007, 13:53:55 »
Hann hefur væntanlega ekki borið þetta númmer. Gæti það verið eitthvað annað?

Offline KLZE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« Reply #2 on: March 20, 2007, 14:10:27 »
já það gæti hafa verið eitthvað annað, en það var allavenn D- eitthvað. gæti hafa verið ´71 árgerð, er ekki mikið inní þessum gömlu drekum en þetta var bíll sem var ekki með loftintökum á hliðinni, var það ekki eldra lookið sem breyttist eitthvað þarna kringum 70? Sé hérna á mustangklúbbnum að þetta hefur trúlega verið Mustang Mach 1 351ci þá '71

Offline KLZE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« Reply #3 on: March 20, 2007, 14:17:20 »
kannski bæta því við að Pabbi heitir Gísli Baldursson og bróðir hans Þórður. Þeir áttu heima í Hjarðarholti 371 Búðardal þegar þeir áttu bílinn.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« Reply #4 on: March 20, 2007, 17:12:33 »
er þessi Ríkaharður bróðir þessa gaurs sem seldi pabba þínum og bróður þínum bílinn ?
ég gæti spurts fyrir um nafn á þeim sem seldi pabba þínum bílinn
ég þekki þau sem búa á þverá núna og amma og afi þekkja þau sem hafa búið þarna lengi
þau bjuggu þarna rétt hjá í 30 og eitthvað ár
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« Reply #5 on: March 20, 2007, 18:33:30 »
það er til einn í eigu Barða 70 Mach 1 rauður að innan og svartur að utan mjög gott eintak og ekki til sölu að minni vitund en þetta með tjónið veit ég ekkert um :)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline KLZE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« Reply #6 on: March 20, 2007, 18:50:35 »
Nei  hann Ríkharður keypti bílinn af pabba, þá fór bíllinn líklega suður. Sá sem seldi pabba bílinn bjó á Þverá hann heitir Ásgeir Gunnar.
Quote from: "Gummari"
það er til einn í eigu Barða 70 Mach 1 rauður að innan og svartur að utan mjög gott eintak og ekki til sölu að minni vitund en þetta með tjónið veit ég ekkert um  
 Sá bíll hefur þá ekki borið D númer er það? Er til mynd af þeim bíl?

Offline KLZE

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
leit af mach 1 '71
« Reply #7 on: March 21, 2007, 18:29:47 »
jæja enginn með minnstu hugmynd?