Author Topic: Mælavesen  (Read 3811 times)

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Mælavesen
« on: March 23, 2007, 01:17:35 »
Núna er nýja hjólið væntanlegt til landsins og ég er með svona smá problem.
Mælirinn á hjólinu sýnir mph en ég verð að breyta honum í kmh, því að samkvæmt íslenskum lögum verða mælar að sýna kmh til að fá skoðun  hvernig er best að redda þessu?
Hjólið er Harley V-Rod 2005.
Endilega koma með einhver góð ráð, mælirinn á hjólinu er ekki digital heldur analog.
Eins ef einhver veit hvar er hægt að redda einhverju til að redda þessu þá má hinn sami pósta link á það fyrir mig.

Kær kveðja Öddi

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mælavesen
« Reply #1 on: March 23, 2007, 09:34:13 »
eru þetta nýar reglur :?:  en þú getur reddað þessu með reiðhjóla mælir svo þegar þú ert búinn að láta skoða þá tekur þú bara mælirin af skoðaðu þetta :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Mælavesen
« Reply #2 on: March 25, 2007, 06:27:21 »
Er ekki bara best að kaupa það sem til þarf í Harley umboði á Íslandi eða einhversstaðar í Evrópu.

Offline zenith

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.brun.is
Mælavesen
« Reply #3 on: March 25, 2007, 22:31:43 »
eg held eg fari rett með að mælir kostar á milli 60-70þus hja Harley
Eg var i svona veseni svo eg limdi km tölur innann við milutölurnar og það virkaði finnt

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Mælavesen
« Reply #4 on: March 25, 2007, 22:33:27 »
Er ekki hægt að fara bara í VDO eða Ökumæla eða eitthvað þannig og láta kalibrera mælinn svo hann telji kílómetra í stað mílna, strika svo yfir MPH.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Mælavesen
« Reply #5 on: March 25, 2007, 23:16:37 »

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Mælavesen
« Reply #6 on: March 29, 2007, 19:22:32 »
Geturu bent mér á lög sem segja að það verði að vera kmh mælir á hjólum
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Mælavesen
« Reply #7 on: March 29, 2007, 20:21:34 »
Þetta var það sem ég fékk uppgefið hjá skoðunarstöð Frumherja enn ég skal ath hvort ég finni eitthvað um þetta.

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Mælavesen
« Reply #8 on: March 29, 2007, 23:57:58 »
Þetta fann ég á vef umferðarstofu.

Quote
7.4 HRAÐAMÆLIR
7.4.1 Reglugerðarákvæði
7.4.1.1 Reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr.822/2004
12.00 Almenn ákvæði.
(3) Ökumaður skal auðveldlega, og án þess að færa sig til í sæti, geta lesið af hraðamæli og öðrum
mælum sem nota þarf við akstur ökutækis.
12.01 Hraðamælir.
(1) Hraðamælir skal sýna hraða ökutækis í km/klst.
(2) Leyfilegt frávik hraðamælis er allt að 10% yfir raunhraða að viðbættum 4 km/klst. Hraðamælir má
aldrei sýna meira en 4% minni hraða en raunhraða.
12.10 Bifreið.
(1) Bifreið skal búin hraðamæli.
(2) Hraðamælir skal vera lýstur upp þegar framvísandi stöðuljós eru kveikt.
12.20 Bifhjól
(1) Bifhjól skal búið hraðamæli.
(2) Hraðamælir skal vera lýstur upp þegar afturvísandi stöðuljós er kveikt.