Author Topic: Flaming Willys á götunni  (Read 3069 times)

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Flaming Willys á götunni
« on: March 13, 2007, 00:04:42 »
Nappaði þessum myndum heima hjá Þórði, kallinn er víst kominn á þá skoðun að honum langar að taka einn Laugaveg eða svo á Willys. En allavegana tjáði hann mér því að bíllin sé alveg að verða götuhæfur, búið er að tengja öll ljós og aðeins eftir að virkja  handbremsuna og fá almennilega jörð fyrir tenginguna á rúðuþurkumótornum.
Búið er að panta einkanúmer og verður það ´´FLAME´´.
Kristinn Jónasson

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Flaming Willys á götunni
« Reply #1 on: March 13, 2007, 01:56:49 »
Þetta er bara TÖFF, hlakka til að sjá hann á götunni
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Flaming Willys á götunni
« Reply #2 on: March 13, 2007, 07:32:37 »
já já allt  er nú hægt  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Flaming Willys á götunni
« Reply #3 on: March 13, 2007, 12:11:29 »
Hvernig er það... Verður Valur þá bílstjóri Hans þetta árið :P

Spurning hvort lögreglan fer ekki að keyra á eftir Flame willys þegar hann fer út að rúnta.
Annars vonum við að hann Þórður heldur prófinu á þessum prufurúntum :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Flaming Willys á götunni
« Reply #4 on: March 13, 2007, 17:59:00 »
Ef þessi á ekki eftir að láta blóðið renna á staði sem aðeins karlmenn þekkja, og skilja eftir blautar sessur eftir kvenmenn á kaffihúsum borgarinnar í sumar, þá skal ég Jósep heita!! :shock: :shock: 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Flaming Willys á götunni
« Reply #5 on: March 13, 2007, 22:20:15 »
Seigðu. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.