Kvartmílan > Mótorhjól
newton metrar
Kiddihaf:
Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.
Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm. En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.
Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.
Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.
Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda
baldur:
--- Quote from: "Kiddihaf" ---Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.
Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm. En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.
Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.
Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.
Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda
--- End quote ---
Ekki tala. Þér fer það ekki
gstuning:
--- Quote from: "Kiddihaf" ---Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.
Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm. En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.
Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.
Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.
Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda
--- End quote ---
Lastu þig til í Andrésar Andarblaði??
Þetta er meiriháttar lesning,
Nóni:
--- Quote from: "Kiddihaf" ---Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.
Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm. En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.
Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.
Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.
Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda
--- End quote ---
:shock: :shock:
Ég held að þú ættir að skrifa bók :lol:
Kv. Nóni
Kiddihaf:
Jamm. Málefnaleg svör.
Ég hef fyrir mitt leiti reynt að útskýra mitt mál en fengið lítið vitrænt til baka.
Getur einhver ykkar þá útskýrt fyrir mér hvað tog er nákvæmlega og hvar það kemur fram í vinnslu vélarinnar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version