Author Topic: vantar þig að flytja eitthvað á bílafl. kerru í kvöld/nótt?  (Read 1923 times)

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
jæja er með bílaflutningakerru hérna sem ég neyðist  víst til að borga leigu af til kl. 15:00 á morgun :evil:  :evil: (helvítis byko verndaði vinnustaður :x  :x ) þannig ef einhvern hérna vantar að flytja eitthvað í kvöld/nótt/morgun þá endilega megi hann hafa samband við mig í síma 846-1010

ath. ég er bara að reyna ða gera einhverjum greiða með þessu og ætla því ekki að rukka neitt fyrir þetta.... bara um að gera að nota þetta fyrst ég sit uppi með þetta til kl. 15:00 á morgun þar sem helvítis aumingjarnir í LM byko þurfa endilega að hætta 5 mín fyrir lokun  :evil:  :)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
vantar þig að flytja eitthvað á bílafl. kerru í kvöld/nótt?
« Reply #1 on: March 09, 2007, 22:34:30 »
Mættu bara með hana kl 10 í fyrramálið og seigðu farir þínar ekki sléttar, ég lenti í því sama og fékk 'leiðréttingu'. Reyndar hjá húsasmiðjunni, en það er ekkert mikið tregara fólk hjá byko heldur en húsasmiðjunni :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
vantar þig að flytja eitthvað á bílafl. kerru í kvöld/nótt?
« Reply #2 on: March 09, 2007, 22:35:56 »
Quote from: "ElliOfur"
Mættu bara með hana kl 10 í fyrramálið og seigðu farir þínar ekki sléttar, ég lenti í því sama og fékk 'leiðréttingu'. Reyndar hjá húsasmiðjunni, en það er ekkert mikið tregara fólk hjá byko heldur en húsasmiðjunni :)



Svefn vs smá aur.

Svefn = clear winner  :wink:
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson