Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Það sem ég er að dunda, Volvo 240 '88

(1/2) > >>

Jói ÖK:
Tjekkið linkinn, allt sem ég er búinn að gera :)
ágætis slatti af myndum og skemmtileg heit :o
http://volvochat.forumcircle.com/viewtopic.php?t=214

Birkir F:
Þetta er flott hjá þér!  Það er gott að ætla sér ekki of stóra hluti í einu, það er mikið þægilegra og léttara að taka þetta svona smátt og smátt eins og mér sýnist þú vera að gera.  

Kv.  Birkir

Nóni:

--- Quote from: "Birkir F" ---Þetta er flott hjá þér!  Það er gott að ætla sér ekki of stóra hluti í einu, það er mikið þægilegra og léttara að taka þetta svona smátt og smátt eins og mér sýnist þú vera að gera.  

Kv.  Birkir
--- End quote ---



Talar þú af reynslu????? :lol:



Kv. Nóni

Jói ÖK:

--- Quote from: "Birkir F" ---Þetta er flott hjá þér!  Það er gott að ætla sér ekki of stóra hluti í einu, það er mikið þægilegra og léttara að taka þetta svona smátt og smátt eins og mér sýnist þú vera að gera.  

Kv.  Birkir
--- End quote ---

Já það er svona það sem ég reyni að gera svoleiðis sko, þar sem ég er nú bara tilturlega ný skriðinn í 15. árið og á sem betur fer ekki visa kort og eithvað svoleiðis þá verð ég bara að gera eins og peningarnir leyfa :lol:

Gulag:
virkilega gaman að sjá svona eins og hjá þér.

verður gaman að sjá bílinn þegar þú færð teinið !!!  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version