Author Topic: Krúser hópurinn endursýnir Video frá sl. Laugardagskvöldi  (Read 1504 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Næstkomandi Fimmtudagskvöld 8. Mars kl: 21:00 verður endursýnd mynd sem gerð var í vetur af rúntum og samkomum hjá Krúser sumarið 2006, sem og öðrum viðburðum. Að auki verður sýnd mynd frá Daytona 2006. Þetta eru myndirnar sem sýnar voru á Klúbbnum við Gullinbrú sl. Laugardagskvöld.

Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.

Miklar breytingar hafa átt sér stað á félagsaðstöðu Krúser manna, og meðal annars er búið að setja upp skjávarpa, fjarlæga milliveggi og eldhús, ofl. ofl.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta... hvar verður þú? 8)

Með kveðju,
Krúsers-hópurinn
...komnir til að vera.
Bíldshöfða 18. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is