Author Topic: kveikju vesen á firebird LT1  (Read 2643 times)

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
kveikju vesen á firebird LT1
« on: March 05, 2007, 18:50:29 »
sælir... er það e-h þekkt dæmi að kveikjurnar verða slappar í LT1 mótorum þegar þær fara e-h yfir 100þ.km ??

er neflega með 95´ firebird og maður þarf stundum að starta honum 2-3 sinnum ef hann er heitur... var að pæla hvort þetta væri kveikjan...

heirði neflega e-h tíman að kveikjan og vatnsdælan yrðu slappar í þessum bílum þegar þeir færu yfir 100þ.km???

kv.Palli
Páll I Pálsson

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
kveikju vesen á firebird LT1
« Reply #1 on: March 05, 2007, 22:02:47 »
Já þessar kveikjur hafa verið til vandræða.
Það er núna loksins hægt að fá MSD kveikjur í þetta.
Ég mund splæsa í eina svoleiðis.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
kveikju vesen á firebird LT1
« Reply #2 on: March 05, 2007, 23:06:47 »
okey... veit ekki hvað kveikja heitir á ensku  :D  er þetta boxið sem kertaþræðirnir tengjast í ?
Páll I Pálsson

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
kveikju vesen á firebird LT1
« Reply #3 on: March 05, 2007, 23:20:52 »
optispark
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
kveikju vesen á firebird LT1
« Reply #5 on: March 05, 2007, 23:25:39 »
Optispark er kveikju unitið, svo er lok og hamar, vanalega er opti sparkið í lagi en lokið og hamarinn þarf að skipta um eins og í öðrum bílum.

MSD selur lokið og hamarinn í pakka, fyrir sirka 150 dollara, og svo er hægt að kaupa allt unitið fyrir rúma 500 dollara ef ég man rétt.

Kv, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
kveikju vesen á firebird LT1
« Reply #6 on: March 05, 2007, 23:41:30 »
okey... þetta er þá semsagt bara kveikjuhamarinn og lokið sem er að fara ?
Páll I Pálsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
kveikju vesen á firebird LT1
« Reply #7 on: March 05, 2007, 23:45:45 »
Kveikjan í Lt1 er kölluð opti eða optispark en annars er kveikja á ensku ignition

Ef þú ert ekki með loftræsta kveikju þá á raki til með að safnast fyrir í lokinu og þá leiðir hún út en 95-97 er með loftræst(vented) lok,þá er það þéttingin sem er orðinn hörð og lekur,sérstalega hjá skynjaranum

optical skynjarinn(mistubishi drasl) eyðilegst ef kveikt er á vélinni með raka kveikju

Msd kveikjan er já betri en hún kostar líka frá 4-500$ og er meira fyrir þá sem eru að snúa vélunum hátt en oem er á 2-300$

Þær eru óútreiknanlegar hvernær þær byrja,byrjaðu á þvi að skoða hvort það sé raki í hettunni á háspennukeflinu,svo geturu mælt kveikjuna

Vantsdælan á það til að safna drullu og bryrja að leka í um 90þús.m og lekur þá beint á kveikjuna,margir taka ekki eftir lekanum og skipta um kveikjuna og þurfa svo að laga dæluna og kveikjuna aftur
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
kveikju vesen á firebird LT1
« Reply #8 on: March 06, 2007, 23:19:20 »
takk fyrir þetta... búinn að panta bæði dælu og kveikju..
Páll I Pálsson