Kvartmílan > Mótorhjól

Nýja hjólið

(1/2) > >>

Öddi:
Jæja þá er búið að panta nýtt hjól og intruderinn verður að seljast til að eiga fyrir útborguninni,
hjólið sem var pantað er Harley Davidson V-Rod 2005 ekið 560km lækkað að aftan og komið með custom paintjob og sidemount licenceplate

Nóni:
Fínt hjól!


Kv. Nóni

edsel:
flott paint job á bensíntáknum

Öddi:
Þar er helvíti flott paintjobið á þessu hjóli en þetta er ekki bensíntankur heldur loftsíjubox  :lol:
(ég var búin að skoða myndirna af "tanknum" nánast með stækkunargleri til að reyna að finna bensínlokið)

zoolanderinn:
glæsilegt hjól.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version