Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

'73 'Cuda - Myndir.

<< < (12/32) > >>

Dodge:
Það var trans brakeið :) mér fannst þetta kodak moment :D

Það kom neisti á kaggann á áðan og hann hikstaði nokkra hringi  :twisted: svo tók ég bara hring í bæjinn á raminum, skellti á fóninn hinu afleita lagi Barracuda með electric blue og fílaði mig fínt :D

Ætla að studera boost retard boxið og alla fítusana á morgun og reina að gera alvöru gang.

Vandinn með kveikjuna var bara magnetic pickupið í kveikjunni var eitthvað stirt, það kom til eftir nokkur vel valin högg :)

Svo eru "blessaðir" torarnir með eilífðar fokk, menn verða bara bensínblautir af því að standa í nágrenninu :)

Björgvin Ólafsson:
Ekki með Heart?

kv
Björgvin

Dodge:
Nei ég á bara extra slæma útfærslu með hinu virta bandi
Electric Blua :)

Firehawk:
Ég á orginalinn, þarf greinilega að redda þér honum  :wink:

-j

Doctor-Mopar:
Flott smíði á milliheddinu og búnaðinum fyrir blásarann hjá þér. Ég vona að stykkin sem þú fékkst hjá mér hafi verið nothæf.

Ég fór að spá í það þegar ég sé myndirnar hvort þú þurfir ekki að styrkja bílinn að framan. Þegar búið er að taka innri brettin í burtu fer mikill styrkur úr framendanum. Ef þú ætlar að  keyra á þessu svona án þess að setja  innribretti eða styrkja með rörum hugsa ég að frambitarnir brotni.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version