Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

'73 'Cuda - Myndir.

<< < (10/32) > >>

Junk-Yardinn:

--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---Setur Stebbi í Kúduna
blásara og rafgeyma
Eða tekur bara rútuna
beina leið í Sólheima.


Stefán stóð við Kúduna
Skrúfaði út í eitt
Fór svo beint á kúpuna
Og datt bara í það feitt.
--- End quote ---


Heimasætan skrifar: ;)

Stebbi Stuðari...

Hér er að hefjast bein lýsing frá kvartmílueinvígi á milli Stebba stuðara, sem hefur unnið flestar keppnir hingað til, og Badda bomsu, sem hefur verið hans aðal keppinautur. Þeir eru að hita bílana upp. Við útvarpstækið heima situr fögur mær og lætur hugan sveima til hans sem er henni kær.

Ó, Stebbi ekki keyra, Stebbi aldrei meira. Ég bið þig: Ekki fara þessa ferð. Ó, Stebbi hlustaðu á mig. Í hinsta sinn ég bið: ekki þessa ferð.

Bílarnir eru nú komnir í startholurnar og þenja sig. Þetta verður örugglega spennandi keppni. Bensínstybba og reykur fylla vitin hans. Hann er hvergi smeykur og sigra skal með glans.

Ó, Stebbi...

Þeir spóla nú af stað. Það sést ekki í bílana fyrir reyk. Malbik og gúmmí spænast upp. Á  æðisgengnum hraða með rauðglóandi dekk tryllitækin vaða. -ein lítil mær fær skrekk.

Ó Stebbi...

Þeir eru hnífjafnir ennþá. En núna sígur Stebbi framúr... en bíðið, það er einthvað að... nú situr hún og starir... tíminn stendur kyrr... og vonar að fyrr en varir verði allt eins og fyrr.
(lag og texti eftir Ladda)


 -ó Stebbi.. ertu orðinn alveg spól...? :)

Kristján Skjóldal:
Stebbi hún er farin að breima :lol: við verðum að fara og heisækja Gulla E aftur svo að þú getir klárað þetta dæmi :lol:  :lol:

Dodge:
Hehe.. það er bara svoleiðis :)

Jæja þá koma nokkrar myndir.
Hérna er gírinn tekinn upp á einni nóttu, skift um það versta,
hreinsað burt ógeðið og leiðrétt það sem var vitlaust gert, (já það er eitthvað svoleiðis í hverju stykki í þessum bíl)
Boruð nokkur vel valin göt og græjað transbrake.

Dodge:
Vélin hengd saman og sett í, græjað eitt og annað í bílnum.

íbbiM:
mér finnst þessi milliheddssmíði alveg mögnu'

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version