Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Shelby Mustang

(1/2) > >>

Valli Djöfull:
Er ég í tómu rugli?
Ég heyrði af Shelby Mustang sem er að lenda á klakanum í þessarri eða næstu viku???

Moli:

--- Quote from: "ValliFudd" ---Er ég í tómu rugli?
Ég heyrði af Shelby Mustang sem er að lenda á klakanum í þessarri eða næstu viku???
--- End quote ---


já ég var líka búinn að heyra af þessu, og að hann væri jafnvel lentur! Ég heyrði að það væri ekkert annað en ´67 fastback Mustang með "eleanor" kitt sem væri kominn. :shock: Veit ekki hvort það sé eitthvað til í því!

Ingvar Gissurar:
Ég sá að því er virtist splunkunýjan fagurbláan Shelby GT500 í gær.
Númerin í glugganum.

Og hvar annarstaðar en í KEFLAVÍK :wink:

Moli:

--- Quote from: "Ingvar Gissurarson" ---Ég sá að því er virtist splunkunýjan fagurbláan Shelby GT500 í gær.
Númerin í glugganum.

Og hvar annarstaðar en í KEFLAVÍK :wink:
--- End quote ---


úúúúú... Keflavík er það ekki bara NAFLI ALHEIMSINS!!!  :smt019 :mrgreen:

heh.. en þá eru amk. tveir nýjir GT-500 bílar komnir, og ég veit að það er vona á fleirum, er ekki kjörið að smella mynd af þeim sem er í NAFLANUM? haaaaa Ingvar?  :smt112

Klaufi:

--- Quote from: "Ingvar Gissurarson" ---Ég sá að því er virtist splunkunýjan fagurbláan Shelby GT500 í gær.
Númerin í glugganum.

Og hvar annarstaðar en í KEFLAVÍK :wink:
--- End quote ---


'69 bílinn með númerinu Ö-428? Eða er kominn annar?!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version