Author Topic: Shelby Cobra  (Read 5293 times)

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Shelby Cobra
« on: February 17, 2007, 12:21:36 »
Góðan daginn kæru bílaáhugamenn, ég var að leita á netinu um daginn og fann þar nokkra þætti sem heita A Car is Born með Mark Evans í fararbroddi og gerði hann þá svona Cobra kit car.

Svo mundi ég allt í einu eftir því að það hafi einn svona verið hérna á skerinu fyrir einhverju síðan.

Getur kannski einhver sagt mér eitthvað um þann bíl. ???
Ég er sem sagt að tala um AMG Aukaraf bílinn (að ég held)  og hérna er eina myndin sem ég fann af honum.

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #1 on: February 18, 2007, 02:41:29 »
Það er búið að ræða helling um þennann bíl hérna.
Þú verður bara að leita.

Annars var ég að heyra að það sé á leiðinni til landsins orginal AC Cobra.
Það á vera búið að hressa aðeins uppá 427 vélina í henni.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #2 on: February 18, 2007, 20:49:36 »
heyrðu já ég líka hvort hún fari ekki bara á suðurnesin 8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Shelby Cobra
« Reply #3 on: February 19, 2007, 12:54:02 »
hérna er 1 mynd af þessari Cobru ;)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #4 on: February 19, 2007, 21:22:59 »
ef ég man rétt er amg cobran á mustang undirvagni og með 350
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #5 on: February 19, 2007, 22:27:19 »
Mustang  :lol:

Er þetta ekki Escort  :D

Og auðvitað kemur Cobran suður  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #6 on: February 19, 2007, 23:18:56 »
það má vel vera, sama draslið
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #7 on: February 19, 2007, 23:28:11 »
mér skildist að AMG kittið sé ekkert mustang neitt heldur breskt kit með varahlutum þaðan og svo er notla synd að hafa chevy í svona græju :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #8 on: February 20, 2007, 00:03:26 »
Quote from: "Gummari"
mér skildist að AMG kittið sé ekkert mustang neitt heldur breskt kit með varahlutum þaðan og svo er notla synd að hafa chevy í svona græju :roll:


Það er það góða við þetta  :lol:  :lol:
Geir Harrysson #805

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Shelby Cobra
« Reply #9 on: February 20, 2007, 00:22:56 »
Sælir.

Þetta er kit frá Bretlandi sem heitir Pilgrim ef ég man rétt, mest af kraminu er Ford Granada.

Vélin er 355 HP ZZ4 Chevy crate motor, þetta kit var hannað til að nota SBC þannig að mér þykir það bara eðlilegt að hann hafi notað Chevy mótor, enda þetta Ford dót bara drulla.......................... :lol:

Kveðja,

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #10 on: February 20, 2007, 08:21:57 »
Þetta er smíðað úr Ford Scorpio.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #11 on: February 20, 2007, 11:37:47 »
að vera með chevy í cobra kitt finnst mér einsog corvetta með ford í húddinu bæði fínar vélar bara á vitlausum stað :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #12 on: February 20, 2007, 16:29:55 »
ég næ ekki að finna til neinnar vorkunar með því sem á að líkjast einhevrjum ford,  þetta er náttúrulega bara replica þannig að það mætti vera turbo diesel í þessu mín vegna
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #13 on: February 20, 2007, 18:44:46 »
Quote from: "íbbiM"
ég næ ekki að finna til neinnar vorkunar með því sem á að líkjast einhevrjum ford,  þetta er náttúrulega bara replica þannig að það mætti vera turbo diesel í þessu mín vegna


Duramax væri töff  :lol:
Geir Harrysson #805

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
Shelby Cobra
« Reply #14 on: March 02, 2007, 20:56:39 »
finnur svona kit og mörg önnur shelby kit á factoryfive.com
þar eru þeir að nota mustang sem donor bíla...

http://www.factoryfive.com/
Páll I Pálsson