Author Topic: RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.  (Read 9252 times)

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
sælir þekkir einkver deili a þessum bil?,synist vera velarlaus og er með brotna svunntu að framann arg'85 eða yngri mer synist þetta frekar vera transam frekar en firebird alrauður a litinn og er a amerikan racing alfelgum með aflöngu tyglamunstri og er ekki a numerum,veit einkver hver a þennann bil og hvort hann se til sölu,ef einkver kannast við þessa lysingu ma hann alveg endilega tja sig um þennann tiltekna bil,mig vanntar bara að vita kvort hann se til sölu eða ekki.kv-TRW

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #1 on: March 02, 2007, 23:42:26 »
félagi minn á þennan bíl, hann er búin að vera í hálfgerðu reiðuleisi.. en hanner eitthvað að reyna koma þessu saman, þetta er gamli bíllin hans Himma HK-RACING,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #2 on: March 02, 2007, 23:53:33 »
sæll takk fyrir skjot svör er hann velarlaus?er hann eithvað að spa i að selja hann,ef svo er gætirðu þa postað a mig nafni og simanumeri a einka.kv-TRW

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #3 on: March 03, 2007, 00:10:09 »
hann er vélarlaus já, vélin gafst upp, hann er öruglega falur ef það er tosað aðeins í eigandan, fínn efniviður, vantar að vísu hurðaspjöld í hann :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #4 on: March 03, 2007, 00:40:14 »
er hann buinn að selja þaug ein og ser eða hvað,og hvað er svona fyndið er eigandin eithvað seinn til verka,komonn gefðu mer upp nafn og simanumer eigandans.kv-TRW

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #5 on: March 03, 2007, 00:44:13 »
Himmi S 822-8171
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #6 on: March 03, 2007, 00:48:48 »
sæll Trans Am þakka þer kærlega fyrir upplysingarnar.kv-TRW

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #7 on: March 03, 2007, 04:35:31 »
ví rólegir himmi á ekkert í þessum bíl, þetta er gamli bíllin hans, hann heitir gulli sem á hann og ætlar sér að laga hann,

ég skal spruja hann hvort hann sé til sölu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #8 on: March 03, 2007, 09:51:15 »
ja endilega að spurja hann af þvi svona til að vera alveg viss hvort hann er til sölu eða ekki,en ef hann ætlar að gera við bilinn nær það bara ekki lengra,þa verð eg bara að leita eithvað annað til að na mer i spolgræju.kv-TRW

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #9 on: March 03, 2007, 11:22:47 »
ég fékk hurðaspjöldin og þau eru og voru ónýtt frá því ég fékk þau.

ætlaði hann ekki að setja allt nýtt í bílinn og allt ósamsett enn?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #10 on: March 03, 2007, 16:08:33 »
Gulli ber nafnið gaulzi hér á spjallinu.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #11 on: March 03, 2007, 16:27:08 »
sæll ElliOfur O.K takk fyrir það þa hef eg heirt i kauða her a spjallinu alls ekki fyrir löngu siðan.kv-TRW

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Trans Am
« Reply #12 on: March 03, 2007, 18:35:13 »
Þetta er hann.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #13 on: March 03, 2007, 19:02:07 »
sæll, það var einmitt ég sem var að forvitnast um skiptinguna hjá þér :) ef allt gengur upp þá er þetta project að fara af stað aftur
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #14 on: March 03, 2007, 19:18:33 »
ja sæll eg fattaði það þegar ElliOfur sagði mer nafnið a þer,eg fekk bara senda mynd af bilnum og var að velta fyrir mer hvort hann væri falur fyrir fe,ja ertu buinn að fa skiftingu i hann eða hvað hvernig leist þer a tiboðið sem eg postaði a þig.kv-TRW

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #15 on: March 03, 2007, 19:22:26 »
Hvað er gangverð á svona bílum í dag? Ég á einn 305 bsk 86 firebird í toppstandi en þarfnast málunar, hvað má búast við að þetta sé mikils virði?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #16 on: March 03, 2007, 19:37:12 »
sæll ElliOfur eg held að það se bara matsatriði hvers og eins,305 chevy i þinum bsk er hann með beinni innspitingu?er hann a skra attu kannski myndir af honum,eg er bara að leita af einhverju odyru helst velarlausu.kv-TRW

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #17 on: March 03, 2007, 19:42:49 »
trw þú átt einkapóst ;)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #18 on: March 03, 2007, 20:25:54 »
:oops: Ég hélt að Himmi ætti hann ennþá.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
RAUÐUR FIREBIRD EÐA TRANS-AM A BAK VIÐ HUS I HAFNARFYRÐI.
« Reply #19 on: March 04, 2007, 00:28:18 »
Quote from: "TRW"
sæll ElliOfur eg held að það se bara matsatriði hvers og eins,305 chevy i þinum bsk er hann með beinni innspitingu?er hann a skra attu kannski myndir af honum,eg er bara að leita af einhverju odyru helst velarlausu.kv-TRW


Jáms minn fer ekkert 'ódýrt', hann er ekkert til sölu nema fyrir rétt verð.. en hann er með blöndung og samasem óryðgaður, en ljótur sökum ónýts lakks og sílsakittið ekki allt á honum og einn hluti af því brotið, þó ég eigi það alltsaman og þarf bara að laga það og setja það á. Mynd af honum á síðunni minni www.123.is/elliofur undir 'Bílarnir mínir'. Var bara að velta því fyrir mér hvers virði hann er, hvort það sé 100, 300, 500 eða hvað :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk