Þetta er svipuð flokkun og hjá GM, ákveðnar stærðir og gerðir undirvagna fá einkennandi bókstaf til aðgreiningar..
td A-body er duster, dart, demon og fleira.
F-body er aspen volare og svoleiðis.
B-body er algengast, coronet, charger, roadrunner og þessháttar.
en E-body er það vinsælasta, en í þeim flokki eru eingöngu 1970+
Plymouth Barracuda og Dodge Challenger.