Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevrolet 1955..

(1/5) > >>

-Eysi-:
Fyrir svona sirka 18-20 árum átti faðir minn 1955 árgerð af Chevrolet Belair sem hann var að gera upp, hann þurfti að selja hann því við vorum að flytja. Hann átti heima upp í mosfellsdal og var með verkstæði þar. Hann seldi bílinn og segjir hann að þessi bíll hafi verið merktur af einhverju pizzu kompaníi og verið sprautaður hálf nærbuxnableikur.

Hvar er þessi bíll í dag ef þið vitið hvaða bíl ég er að tala um, og að fá myndir væri geggjað, ég sjálfur á kanski 3 myndir af honum þegar hann er bara alsber má segja, eða búið að rífa allt innan úr honum og einhvað. get kanski póstað þeim inn ef ég get skannað þær inn.

með fyrir framm þökk.

Leon:
Er þatta hann sem að þú ert að tala um?


Svona er hann í dag.

Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.

Masterinn:

--- Quote from: "Mach-1" ---Er þatta hann sem að þú ert að tala um?


Svona er hann í dag.

Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.
--- End quote ---


Þetta er 1954 bíll sem að þú ert með myndir af.

En ég man eftir einum 1955 2 dyra sem að var sprautaður rauður og stóð niður í túnum, rétt hjá nóatúni.
 Ef að ég man rétt að þá var hann seinna með auglýsingu frá einhverju pizza fyrirtæki!!
 En hvar sá bíll er í dag veit ég ekki :?

Leon:

--- Quote from: "Masterinn" ---
--- Quote from: "Mach-1" ---Er þatta hann sem að þú ert að tala um?


Svona er hann í dag.

Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.
--- End quote ---


Þetta er 1954 bíll sem að þú ert með myndir af.

En ég man eftir einum 1955 2 dyra sem að var sprautaður rauður og stóð niður í túnum, rétt hjá nóatúni.
 Ef að ég man rétt að þá var hann seinna með auglýsingu frá einhverju pizza fyrirtæki!!
 En hvar sá bíll er í dag veit ég ekki :?
--- End quote ---

Já ég sé það núna :oops:

Firehawk:
Þú ert væntanlega að meina '55 lettann sem var brúnn með hvítum toppi en er núna rauður.

Hann er núna á Akureyri og sést á bakvið á þessari mynd.



-j

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version