Sæll Ruddi, hefur þú kynnt þér áform Kvartmíluklúbbsins? Hefur þú séð nýjustu tillögur okkar á því svæði sem okkur hefur verði úthlutað í kring um kvartmílubrautina?
Komdu og talaðu við okkur og hjálpaðu okkur að láta þetta gerast, það gerir enginn neitt fyrir mann, maður þarf alltaf að gera allt sjálfur.
Nóni
Já, Við er búnir að kynna okkur það sem er í gangi hjá kvartmíluklúbbnum..
Ef þú skoðar síðuna okkar þá eru þar teikningar sem fóru í deiliskipulag hfj, á vegum KK, ásamt uppl um hvar málin standa í þeim málum..
sjá hér...
http://www.ruddar.com/default.aspx?id=57Hins vegar..
Við vitum alveg tímann sem þetta tekur og eru Ruddar í sambandi við aðila úr stjórn KK um að aðstoða eins og þarf til að láta hlutina gerast.
(Við förum bara þær leiðir sem þarf til að láta í okkur heyrast.)
Þess vegna er undirritunarlistinn áskorun um að gera eitthvað í málunum
fyrir sumarið 2007. Það er til athugunar hjá Umferðarstofu, og eigum við fund með þeim innan skamms.
Kveðja
Ruddi